Ţađ tók Björn Bjarnason fyrrv.dómsmálaráđhr. á fjórđa mánuđ ađ ýta úr vör sakamálarannsókn vegna meintra fjársvikabrota bankanna ofl.Frá ţví neyđarlögum var beitt og yfirtaka bankanna til ríkisins var framkvćmd, kom ađeins fjármálaeftirlitiđ ađ fyrstu ađgerđum gagnvart bönkunum.Ljóst var ţó í upphafi og reyndar um langan tíma ađ erlend starfsemi bankanna gćti leitt til ţjóđargjaldţrots.Um vćri ađ rćđi mjög umfangsmikil og víđtćk fjársvikamál,sem vörđuđu meint brot á hegningalögum,skattlagabrotum og jafnvel landráđ.
Allir héldu ađ fljótt yrđi brugđist viđ af lögreglu - og dómsyfirvöldum einnig yrđi leitađ til fćrustu erlenda sérfrćđinga í rannsóknum á ţessum vettvangi.Ekkert markvert gerđist,ríkissaksóknari vísađi málinu frá sér og ríkislögreglustj.ađhafđist nánast ekkert.Dómsmálaráđhr.velti málinu fyrir sér vikum og mánuđum saman og ákvađ svo ađ flytja frumvarp á alţingi um ađ skipađur yrđi sérstakur rannsóknardómari til ađ bera ábyrgđ á framkvćmd mála.Athygli vakti ađ sýslumađurinn á Akranesi var skipađur í starfiđ ţrátt fyrir takmarkađa reynslu af rannsóknum umfangsmikilla sakamála.All langur tími leiđ ţar til sýslumađur var loks tilbúinn ađ hefja störf og ráđa sér samstafsmenn.Engar fréttir hafa borist frá honum ennţá um framgang mála.
Af hverju var ekki Ríkislögreglustjóraembćttinu strax falin ţessi rannsókn og embćttiđ gćti fengiđ til liđs viđ sig hćfa rannsóknarađila? Var dómsmálaráđhr.ađ vantreysta embćttinu eđa lágu ađrar ástćđur til grundvallar ? Sá langi tími,sem liđinn er frá ţví neyđarlögin voru sett og rannsóknin hófst, hefur leitt af sér almennt vantraust gangvart viđkomandi stjórnvöldum,sem hafi m.a. leitt til undanskota gagna í stórum stíl.Dómsmálaráđhr.Birni Bjarnasyni ber skylda til ađ upplýsa ţjóđina um hvađa ástćđur ollu ţessum langa undirbúningstíma fyrir rannsóknina.
Hafi stjórnmálamenn löggjafarţingsins ekki hreinan skjöld í ţessum umfangsmiklu fjársvikamálum ber ţeim ađ víkja. Ţann ţátt mála ţarf einnig ađ grandskođa og velta viđ hverjum steini eins og fyrrv.forsćtisráđhr.sagđi ţegar neyđarlögin komu til framkvćmda. Ţví miđur hefur engum steini veriđ velt viđ ennţá og löggjafarţingiđ ćtlar sýnilega ekki ađ eiga neitt frumkvćđi í ţeim efnum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.