Kjósa um aðildarviðræður að ESB í alþingiskosningunum.

Það er nauðsynlegt fyrir Íslendinga að fá úr því skorið sem allra fyrst, hvort þjóðin ætlar að fara í viðræður við ESB um inngöngu í bandalagið.Þá fyrst vitum við hvort samningsdraugin eru hagstæð þjóðinni eða ekki.Samfylkingin er eins og kunnugt er eini flokkurinn,sem styður inngöngu í bandalagið ef hagstæðir samningar nást í sjávarútvegs - og landbúnaðarmálum.Aðrir stjórnmálafl.eru margskiptir um afstöðu sína að  bandalaginu.

Þjóðin þarf að fá úr því skorið sem allra fyrst hvað er á borðum bandalagsins,sem er þjóðinni hagstætt og  neitkvætt.Verði niðurstaðan við ESB neikvæð þá getum við strax farið að leita að öðrum efnahagslegum  úrræðum,en fáist hins vegar  jákvæð niðurstaða  getum við strax farið að vinna að þjóðaratkvæðagreiðslu  um  inngöngu í bandalagið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband