Fákeppni,auđhyggja og einokrun.

Ríkissjórnin hefur á undanförnum árum skapađ grundvöll fyrir hagkerfi,ţar sem taumlaus auđhyggja og grćđgi undir formerkjum arđsemi er orđinn ađ stćrstum hluta gangţráđurinn í lífsafkomu ţjóđarinnar.Hvergi í Evrópu er eins mikill launamismunur og hér,hér eru líka hćstu vextirnir og dýrasta matvaran og ein mesta verđbólgan í álfunni.Gjaldmiđill okkar krónan tifar eins og tímaspengja sem enginn getur treyst.

Hér ţróast ekki heldur eđlilegir viđskiptahćttir,samkeppni milli hagsmunaađila er nánast engin eins og glöggt má sjá hjá olíu - og trygginafélögum,bönkum,skipafélögum o.fl.Eignasamţjöppunin veldur fákeppni og einokrun eins og ţekkt er.Minnismerki ţessarar ríkisstjórnar bera glökkt vitni um vanhćfni og spillingu ,vonandi bera kjósendur ţroska til ađ skipta um menn í brúnni í komandi alţingiskosningum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef ţađ er einokrun ţá er einn sem okrar.

einokun er ţađ ţegar einn situr ađ kökunni.

... bara smá ábending...     

Kári G. (IP-tala skráđ) 9.12.2006 kl. 18:18

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţakka ábendinguna,en rétt er ađ hafa í huga ađ samráđ fyrirtćkja um verđlag getur leitt til sömu niđurstöđu og einokrun. 

                       Kristján Pétursson 9.12.2006 kl.21.30

Kristján Pétursson, 9.12.2006 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband