Er Icesave skuldaviđurkenning eđa lánasamningur ?
22.6.2009 | 20:59
Ef ríkissjóđur stendur ekki í skilum vegna vanefnda á greiđslum lánsins virđast innheimtuađilar geta krafist eignahalds á ţjóđareignum til fullnustu greiđsna.
Ţá vekur ţađ líka furđu ađ virt alţjóđleg matsfyrirtćki skuli ekki vera búin ađ meta međ lögformlegum hćtti allar eignir Landsbankans erlendis og einnig hér innanlands.
Ég skora á alţingi ađ fella ţennan alvitlausa og háskalega samning,sem ţjóđin gćti aldrei stađiđ fjárhagslega undir skilmálum hans.Ţetta Icesave mál á ađ fara dómstóla leiđina,allt annađ er ranglát málsmeđferđ,ţar sem um er ađ tefla framtíđ og velferđ heillar ţjóđar. Hver vill bera ábyrgđ á slíkum landráđasamningi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.