Ţađ ríkir löng hefđ fyrir kćstu skötuáti hér á landi.Nú er svo komiđ ađ bannađ er í sambýli ađ matreiđa hana.

Ég hef undanfarin ár fengiđ mér skötu á Ţorláksmessu međ Vilhjálmi syni mínum.Ţetta er nú frekar gert af einhverri gamalli hefđ,frekar en ađ maturinn bragđist vel.Fyrir nokkrum árum bauđ ég bandaríkjamanni af Keflav.flugv.í skötu.Nokkur biđröđ var og hafđi hann strax ađ orđi ađ hann ţyldi ekki lyktina.Reyndar hafđi ég ekkert undirbúiđ hann né skýrt fyrir honum matargerđina,ađeins sagt honum frá ţví ađ um vćri ađ rćđa fiskrétt.Án ţess ég veitti ţví athygli var hann horfinn úr biđröđinni og ţađ sem meira var ég sá hann aldrei eftir ţetta.Önnur saga um ţjóđréttarmat okkar sviđakemma.Var staddur ásamt félögum mínum á ţingvöllum en andspćnis okkur sátu tveir ungir bandaríkjamenn.Ţegar viđ fórum ađ handleika kjammana og stinga úr ţeim augun,horfđu ţeir á okkur óttsleignir og spurđu hvađ viđ vćrum ađ borđa.Einn kunningja minna,sem er nú mikill hrekkjalómur sagđi ađ bragđi,ţetta eru ţeir svörtu,ţeir eru fjandi góđir.Bandaríkjamennirnir hlupu frá borđinu og gleymdu baktösku.Hrekkjalómurinn hljóp á eftir ţeim međ töskuna og kallađi á ţá,en ţeir flýttu sér mest ţeir máttu inn í bíl og óku greitt í burtu.

Í sveitinni í gamla heyrđi mađur um bragbćtta skötu sem pissađ var á reglulega međan hún var kćst.Ţessar sögur nćgđu mér til ađ bragđa aldrei á skötu í sveitinni.Náttúrlega lyktar skatan ekki eins og mannamatur,enda vill ekkert dýr eta hana. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ţađ er jú ein dýrategund sem borđar skötu... ţađ erum viđ

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.12.2006 kl. 11:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband