Tillögur um úrlausnir á íbúđarlánum - skuldir heimilanna 1500 miljarđar.

 Lćkka vexti ,afskrifa eins mikiđ og hćgt er af skuldum og lćkka ţannig greiđslubyrgđi heimilanna eru m.a. ţau vandamál sem stjórnvöld standa andspćnis í húsnćđismálum..Hinn stóri undirliggjandi vandi er verđtryggingin og hin handótnýta mynt,sem valda stćrstum hluta verđbólgunnar.Frá 1. júlí 2007 til 1.sept.2009 hafa verđtryggđ íbúđarlán hćkkađ um 35% - 40% ,en erlendu verđtryggđu gjaldeyrislánin um 75 - 100 % á sama tíma.    

Ţetta sífellda tal fyrrv - og núverandi ríkisstjórnar um óskilgreinda greiđsluađlögun er eins og óútfylltur víxill,ţađ veit engin hver upphćđin er.Um 40 ţúsund heimili skulda hćrri upphćđir en eignastađa ţeirra er og hundruđ  heimila bćtast viđ ţann skuldalista á hverjum mánuđi.

Ég tel ađ ćtti ađ miđa núverandi verđtryggingu íbúđarlána viđ júlí 2007,hafa hana óbreytta frá ţeim tímamótum og lćkka lánin sem ţví nemur.Verđtrygginin verđi síđan afnumin ađ fullu í  tveimur áföngum fyrir 1.jan.2010.Best vćri vegna verđtryggingarinnar,ađ lánveitendur keyptu allar skuldsettar íbúđir ,sem eru umfram greiđslugetu og veđrými eigna og leigđu ţćr  síđan  út til fyrri eiganda,sem hefđi forgangskauparétt yfir ákveđiđ tímabil.Ţetta gćti veriđ  ţrátt fyrir allt hagkvćmasta leiđin út úr ţessum ógöngum íbúđarlána.Tillagan er einföld í framkvćmd, auđskilin og laus viđ allar flóknar reikningskúnstir

Tillöga  Framsóknarfl.um 20% flatan niđurskurđ  skulda er ekki ein og sér nothćf ,skapar of mikinn ójöfnun og ađstöđumun eftir fjárhćđum lántakenda.  Hugmyndir Samfylkingarinnar um ađ frysta og lengja skuldahala íbúđarlána a.m.k.  fimm ár,skilyrt vćri ađ  greitt  hafi veriđ tilskilin afborgun og vextir  af lánunum ţann tíma.Ţessi hugmynd er óraunhćf,enda nýtur hún tćpast  meirihluta alţingis .Hugmyndir VG um ađ greiđa lántakendum fasta upphćđ og vinna ađ niđurfellingu verđtryggingar gćti veriđ raunhćf ađ vissu marki.

Allir stjórnmálafl.lofuđu tillögum í húsnćđismálum heimilanna fyrir kosningar,en enginn hefur komiđ fram međ nothćfar tillögur ennţá.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband