Endur á tjörnum GKG golfvallar eru fastagestir mínir á vellinum - rauđa blússan.

Vil leyfa ykkur ađ heyra skemmtilega sögu af öndum,sem halda sig á tjörnum golfvallarins í Garđabć.Ég hef um nokkrurn tíma gefiđ ţeim brauđ ţegar ég spila golf á vellinum.Ég hef átt golfbíl um nokkurt skeiđ,sem ég nota vegna smávandrćđa í baki .Emdurnar koma fljúgandi til mín ţegar ég nálgast ţćr,klćddur  rauđri blússu.Sé ég öđruvísi klćddur t.d.í blárri blússu ţá koma ţćr ekki til mín.Ég verđ dálítiđ spćldur,ađ ţćr skulu ekki elta mig persónulega heldur rauđu litinn á blússunni minni.Ég var nokkurn tíma ađ átta mig á ţessu,hélt ţćr ţekktu röddina,en nú er ţetta fullreynt ađ ég tel.

Á s.l.ári ţegar endurnar voru farnar af tjörnunum á golfvellinum langađi mig ađ vita hvert ţćr hefđu fariđ.Fór ég ţá m.a.ađ tjörninni í Reykjavík og gekk umhveris hana.Sá ég ţá m.a.nokkrar endur viđ brúna í nokkurri fjarlćgđ.Ég var náttúrlega í rauđu blússunn.Allt í einu syndir  ein öndin í áttina til mín og kemur upp á tjarnabrúnina.Ég ţekkti hana strax,ţar sem hún var dálítiđ hölt á vinstri fćti.Ég gaf henni brauđmola sem ég var međ og svo skyldu leiđir okkar.Ţađ skal tekiđ fram ađ ţetta var fyrsta öndin sem hćndist ađ mér á golfvellinum,ţá međ nokkra unga.Nú ţarf hún ađ fá lćknismeđferđ međ fótinn sinn,hún er orđin draghölt ,ég verđ ađ hjálpa henni,hún á ţađ sannarlega inni hjá mér fyrir vinskapinn.Ég hef yndi af öllum dýrum,nema helst kisu hún drepur fugla og mýs sér til ánćgju fremur en matar.Ţetta er hennar lífsmáti og ţađ verđur mađur ađ virđa og segja bara pass.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband