Áhugaverð hugmynd Bjarnar Harðarson um fjárhagsvanda heimilanna.

Á blog síðu Bjarna í gærdag kom fram áhugaverð hugmynd um hvernig fjárhagsvandi heimilanna varðandi íbúðarlán verði best leystur.Hann telur að hið opinbera leysi til til sín eignir og leigi þær aftur á sanngjörnu verði.Þetta er einföld og gæti verið skilvirk leið ef rétt er að henni staðið.Þá er einnig rétt að hafa í huga hvaða viðmiðun  verði notuð við verðákvörðun íbúða og hvaða aðilar myndu framkvæma hana.Það verður strax að losa skulduga íbúðareigendur úr snöru verðtrygginga,það eiga lánveitendur og ríkisstjórnin að gera.

Einafaldleikinn er oftast besta lausnin og þess vegna styð ég þessa tillögu og tel hana góðan grundvöll til að byggja á.Vona að stjórnvöld skoði þessa hugmynd vel. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband