Áhugaverđ hugmynd Bjarnar Harđarson um fjárhagsvanda heimilanna.

Á blog síđu Bjarna í gćrdag kom fram áhugaverđ hugmynd um hvernig fjárhagsvandi heimilanna varđandi íbúđarlán verđi best leystur.Hann telur ađ hiđ opinbera leysi til til sín eignir og leigi ţćr aftur á sanngjörnu verđi.Ţetta er einföld og gćti veriđ skilvirk leiđ ef rétt er ađ henni stađiđ.Ţá er einnig rétt ađ hafa í huga hvađa viđmiđun  verđi notuđ viđ verđákvörđun íbúđa og hvađa ađilar myndu framkvćma hana.Ţađ verđur strax ađ losa skulduga íbúđareigendur úr snöru verđtrygginga,ţađ eiga lánveitendur og ríkisstjórnin ađ gera.

Einafaldleikinn er oftast besta lausnin og ţess vegna styđ ég ţessa tillögu og tel hana góđan grundvöll til ađ byggja á.Vona ađ stjórnvöld skođi ţessa hugmynd vel. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband