Ríkissjóður ,bankar og aðrir lánveitendur leysi til sín skuldsettar íbúðir og leigi þær aftur á sanngjörnu verði til fyrri eigenda,sem jafnframt fengju forkaupsrétt.
Nefnd skipuð öllum viðkomandi hagsmunaaðilum,ákveði kaupverð bankana og ástand íbúða.
Skilyrt er að íbúðareigandi hafi greitt tilskilin gjöld af lánum.( vextir afborganir )
Yfirskuldsettar eignir sem ekki hefur verið greitt af tilskilin gjöd fari í gjaldþrotameðferð.
Þeir sem hins vegar hafa ekki getað staðið í skilum vegna atvinnuleysis,veikinda eða annra ástæðna fái sértækar úrlausnir sinna lánamála.
Ég hef einnig áður sett fram hugmyndir um að íbúðarlán verði lækkuð frá 1.júlí 2007 sem svarar verðtrygginu,en hún verði síðan afnumin í áföngum eigi síðar en 1.jan 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.