Ótímabćr aftaka Saddam Hussein.Rannsóknir á glćpum hans haldiđ áfram ađ honum látnum.

Íslandsdeild Amnesty International fordćmir aftökuna og meingölluđ rétthöld yfir Saddam Hussein. Dauđarefsingar eru einnig fordćmdar af ísl.stjórnvöldum.Ţađ vakti strax mikla athygli ţegar dauđadómur var kveđinn upp yfir honum án ţess ađ lokiđ vćri nema litlum hluta af rannsóknum á glćpaferli hans.Svo virđist sem ţyngst hafi vegiđ hjá dómstólnum um sakargiftir gegn honum voru dráp á annađ hundrađ manns,sem stóđu ađ uppreisn gegn honum á sínum tíma.Af hverju birtir ekki dómurinn niđurstöđur rannsókna á eiturvopna  manndrápum Saddams á annađ hundrađ ţúsund kurdum og tugţúsundum trúarandstćđingum hans sjitum og 8.ára stríđi viđ Iran o.fl.

Best hefđi veriđ fyrir framtíđ lýđrćđis í Írak (ef af ţví verđur) ađ rannsaka ţessa stríđsglćpi til hlýtar svo ţeir valdi ekki eilífđar átökum trúarflokka um ókomna framtíđ um óupplýsta glćpi..Ef réttarhöldin yfir Saddam hefđu veriđ til lyktar leidd, hefđu hugsanlega mátt nota niđurstöđur ţeirra ađ hluta  til lýđrćđislegrar breytingar og uppbyggingar í landinu.Ţá er ţađ í algjörri mótsögn a.m.k.viđ réttarvenjur í vestur Evrópuríkjum ađ dćma ađeins fyrir hluta glćpa sakborninga.Ţađ er ekki óeđlilegt ađ spurt sé hvađa áhrif Bush stjórnin hafđi á framgang réttarhaldanna og tímaákvörđunar aftökunnar.

Ég held ađ flestir hljóti ađ telja réttarhöldin meingölluđ og samrćmis engan veginn lýđrćđislegri réttarmeđferđ.Sjálfsagt erum viđ flest sammála ţungum refsingum fyrir jafn alvarlega stríđsglćpi og ţjóđarmorđ sem Saddam Hussein framkvćmdi,en ţó ekki dauđadóm.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband