Þjóðin má ekki greiða meinta Iceskuld - Verða þrælar auðkúunar og græðgi.
28.11.2009 | 13:54
Vegna þeirrar innbyggðu meinsemda,sem eru fylgifiskar auðkúunar og ásýndar gangvart þjóðfélaginu og umhverfinu.Fátæktin sem verður fylgifiskur þjóðarinnar næstu árin,er ekki það versta sem þjóðina getur hent,heldur hið miskunarlausa ranglæti, tillitsleysi og hin sefjusjúka ímyndun auðvaldsins.Það andlega fresli og menningarlega þjóðfélag,sem einkennt hefur framfaraskeið þjóðarinnar yfir hálfa öld.getur orðið fyrir varanlegu tjóni.
Best væri við núverandi aðstæður að hafna öllum Icesamningum við Englendinga og Hollendinga og fara í málaferli.Það veit enginn með vissu hvernig þau málalok yrðu.Ef við töpuðum málinu myndum við greiða í ísl.krónum,sem í reynd er töluvert lægri upphæð en sú, sem nú stendur til að samþykkja af ríkisstjórninni með vöxtum.Allar umræður um inngöngu Íslendinga í ESB eru ekki raunhæfar eftir allar þær neikvæðu umræður,sem þær hafa valdið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.