Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Af hverju eru engar niđurstöđur bankarannsókna birtar - Í hvers ţágu ?

Fréttamiđlar ríghalda kjafti um gang rannsóknarinnar.Hvađa hagsmunum er veriđ ađ leyna og í hvers ţágu.Á međan ţjóđin fćr engar fréttir um umfang og rannsóknarhćtti,er ekki ađ vćnta raunhćfđrar  og málefnalegrar umfjöllunar.Ósannar stađhćfingar og blekkingar ganga manna á međal.Ţađ er búiđ ađ framkvćma svo margar óhćfur og lögleysur í ţessum málum frá upphafi ađ fyllsta ástćđa er ađ rannsaka ţann ţátt mála sérstaklega.

Ţrír og hálfur mánuđur leiđ frá hruni bankanna og yfirtöku ríkisins ţar til rannsókn hófst.Ţađ eitt segir okkur meira en nóg hvađa hagmunum veriđ var ađ ţjóna.Okkar gjörspillta stjórnsýsla virđist hafa veriđ um árabil samvirkandi ţáttur í hinum meintu og almennu fjársvikamálum.

Ţrátt fyrir ţessar augljósu stađreyndir  og ađ Framsóknarfl.og ţó einkum Sjálfstćđisfl.bera ţarna höfuđábyrgđ ,er ţeim samkvćmt skođunarkönnunum ađ stórvaxa fylgi.Varla getur skammtímamynni kjósenda veriđ svo ábótavant,ađ ţeir gleymi jafnharđan hverjir áttu hlut ađ máli.Kannski hjálpar ţeim tímabundiđ fréttabann á rannsóknum sakadómaranna. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband