Umferð eldsneytis ökutækja um Hvalfjarðargöngin.

Vegna þeirrar miklu hættu,sem almennri umferð stafar frá eldsneytisbifr.um Hvalfjarðargöng, datt mér í hug að leysa þau tímabundið eða þar til önnur göng verða gerð með tímatakmörkun.Hér á ég við að akstur eldsneytis ökutækja verði aðeins heimilaður t.d.frá  kl.04.00 - 0530 að nóttu til,allur akstur annara bifreiða verði bannaður.

Ég hef ekki  rætt umrædda hugmynd við stjórnendur ganganna,en tel hana þess virði að hún verði könnuð vandlega vegna hinnar milklu umferðar og mikla magns eldneytis sem um göngin fara.Ég tel áhættuna meiri en minni,að þarna verði slys og því verði gerðar sem allra fyrst ráðstafanir til að forða slíku.Við verðum að fyrirgirða svona slys ,afleiðingarnar gætu valdið miklu manntjóni eins og dæmin sanna erlendis frá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband