Ríkisstjórn Geirs og Ingibjargar og alţingi taldi sig ekkert vita um ađdraganda ađ bankahruninu.
22.9.2010 | 17:28
Ţessar yfirlýsingar ráđhr.og ţingmanna eru ósannyndi og beitt í ţeim tilgangi ađ reyna ađ hreinsa mannorđ sitt og getuleysi..Ţađ vissu allir ađ fall krónunnar úr 58 kr.í 140 kr.per dollara á skömmum tíma og lokun á erlendum lánveitingum til ísl.banka og fyrirtćkja var undanfari bankahrunsins,auk ţess sem margföldun á lánveitingum og ýmsu fjársýslubraski ísl.banka hér og erlendis voru ekki í neinu samrćmi viđ fjármálastöđu Seđlabankans á ţeim tíma.
Hafi hins vegar ráđhr.og ţingmenn ekkert vitađ um ađdraganda bankahrunsins eins og ţeir halda fram ,ţá voru ţeir og eru međ öllu óhćfir ađ sinna hlutverkum sínum á löggjafarţinginu.Ţegar ţingiđ stendur ađgerđarlaust andspćnis stćrstu og alvarlegustu fjársvikamálum ţjóđarinnar,ţá gaf ţjóđin ţinginu ađeins 13% fylgi í skođunarkönnun.Ţjóđin hefur augljóslega gefist upp á ţjóđskipulagi frjálshyggju kapítalisma,sem grundvallast hefur af stćrstum hluta af grćđgi og öđrum innbyggđum meinsemdum gróđaveganna.Verum samt ţess minnug ađ ítrekađ val kjósenda á stjórnmálamönnum og flokkum á stćrstan hlut í hvernig komiđ er fyrir ţjóđinni. Ţjóđin veit á hverju réttarfarslýđrćđi byggist,hún verđur ađ kunna ađ velja rétt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.