Fulltrúi AGS telur að auðvelt verði fyrir 'Islendinga að greiða 600 milj.lán.

Heildarlán Íslendinga frá AGS,Norðurlöndum o.fl.Evópuríkjum til Íslands verða 600 milj. á samningstímabilinu.

Þá vakti nokkra athygli að ftr.sjóðsins sagði að best væri að fresta ekki lengur gjaldþrota aðgerðum heimila og fyrirtækja.Engar tillögur nefndi ftr.til hvaða fjárhagslegra aðstoðar þyrfti að koma  heimilunum til handa.Svona ábyrgðarlaust blaður er ekki traustvekjandi.Svo virðist sem AGS ráði miklu um fjármálalausnir þjóðarinnar og það láti vel í eyrum fjármála - og forsætisráðhr.

Enn og aftur vil ég hvetja ríkisstjórnina til að láta heimilin í landinu hafa algjöran forgang um  alvöru úrlausnir.Það styttist í  harðar aðgerðir fólksins gegn ríkisstjórninni og reyndar alþingi líka.Þá þýðir ekki að reyna að lauma sér út um laundyr þinghússins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband