Sjálfssagt hefur mörgum brugđiđ viđ ţegar fréttist, ađ stór hluti af matvörum til bágstaddra vćri útrunninn jafnvel fyrir meira en tveimur árum síđan.
Ţetta eru slćmar fréttir fyrir alla ađstandendur ţessa mála,vörunum verđur ađ farga međ lögmćtum hćtti og undirstrika ađ svona hlutir gerist aldrei aftur.Viđkomendum virđist hafa veriđ ljóst hvađ ţarna fór fram,ţetta er skömm gagnvart öllu ţví fólki,sem hefur vegna neyđar og fátćktar orđiđ ađ nýta sér ţessa ţjónustu.Neytendasamtök og heilbrigđiseftirlit hljóta ađ láta máliđ til sín taka strax.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:44 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ var nú samt dálítiđ merkilegt viđtaliđ viđ hana Áslaugu í Kastljósi í gćrkvöldi. Hún sagđi ađ vörurnar bćrust til ţeirra áđur en ţćr renna út ađ vísu međ stuttum fyrirvara en Fjölskylduhjálpin hefur ekki náđ ađ deila ţeim út fyrir útrunninn tíma!
Edda Agnarsdóttir, 1.3.2007 kl. 10:36
undarlegt mál
halkatla, 2.3.2007 kl. 18:08
Mér finnst ţetta sorglegt og kemur mest niđur á ţeim sem á ţessu ţurfa ađ halda. Síđasti söludagur er ekki endilega ađ varan sé útrunninn heldur trygging framleiđsluađila fyrir ferskleika vörunnar. Margir hafa nýtt sér ađ fá svona vörur á síđasta söludag frítt eđa fyrir lítiđ. Mér finnst ţetta bara vera sorglegt. Tekur mat frá mörgum munni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.3.2007 kl. 20:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.