Vindlingastubbar ţekja gangstéttir og götur fyrir framan veitinga - og skemmtistađi.

Ríkissjóđur grćđir árlega tugi miljarđa á sölu vindlinga.Ríkisstjórnin setur lög um ađ banna vindlinganotkun innanhús á veitinga - og skemmtistöđum og almennum vinnustöđum.Ríkisstjórnin setur reykingafólki engar reglur utanhús um ađ henda vindlingastubbum nánast hvar sem er.Gangstéttir og götur viđ veitinga - og skemmtistađi eru alţaktar vindlingastubbum.Oft má sjá ungmenni taka upp af götunum hálfreykta vindlinga og reykja ţá upp til agna.Hér er ţví líka um ađ rćđa mikinn sóđaskap og jafnframt verulega smithćttu.

Ég tel ađ ríkisvaldiđ hafi gengiđ fram í ţessum málum af tillitsleysi og yfirgangi viđ reykingafólk.Međan vindlinganotkun er leyfilegur vímugjafi ber valdhöfum ríkisvaldsins ađ umgangast neytendur af tillitssemi og virđingu.Reykingafólk á ekki ađ ţurfa ađ standa oft hundblautt utanhús viđ reykingar eins og einhverjir útigangsmenn.Ţađ á ađ vera hverjum vinnuveitenda í sjálfsvald sett hvort hann setur um ađskiliđ pláss fyrir reykingafólk.

Ég reyki ekki og er ţví ekki neinn  talsmađur reykingafólks.Best vćri ađ banna innan 3 - 5 ára tímabils allar tóbaksreykingar í landinu.Reyndar ćtti Heilbrigismálastofnun Sameinuđu Ţjóđanna ađ banna alla framleiđslu og neyslu á tóbaki innan ákveđins árafjölda,enda löngu vitađ ađ skađsemi reykinga er stćrsti heilbrigđisskađvaldur  í víđri veröld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Islendingar eru verstu sóđar allra ţjóđa... Ţeir henda hverskonar umbúđum undan neysluvöru ţar sem ţeir standa. Sígarettustubbar, tyggjóklessur, umbúđir af samlokum, flöskur, djúsfernur, bara all sem á heima í ruslatunnum landsmanna er hent á víđavangi. Göngustígar eru ţaktir af ţessu rusli. Svo ekki sé minnst á nýlega yđju unglinga, sem er ađ hrćkja út og suđur í tíma og ótíma.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 17.8.2007 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband