Afnema verđtryggingu af íbúđarlánum - stórlćkkun vaxta - samkeppni milli lánastofnana
21.10.2007 | 22:41
Allir vita ađ verđbólgan leggst međ mestum ţunga á íbúđarlánin.Verđtryggingar hćkka t.d.höfuđstóll á 16.miljóna kr.lánum í 5% verđbólgu um miljón kr.á ári.Ţó svo ađ byggingarvísitala hćkki verulega á móti dugar ţađ engan veginn til ,sérstaklega utan höfuđborgarsvćđisins.
Áttu ekki ađrar gjaldtökur í íbúđarviđskiptum eins og stimilgjöld o.fl.ađ vera aflagt ţegar ţessi ríkisstjórn tćki viđ.Vona ađ Jóhanna bretti upp ermar og klári dćmiđ.
Viđ útreikning neysluvísitölu,sem er mćlikvarđi á verđbólguna, veldur húsnćđiskosnađur langstćrstum hluta verđbólgunnar samanber útreikninga Hagstofunnar.Ég skil ekki af hverju skipan lánakjara einstaklinga hér á landi geti ekki veriđ hliđstćđ ţví sem gerist á hinum Norđurlöndunum. ţar er bćđi miklu lćgri vextir og engar verđbćtur á ibúđarlán.Ţá má geta ţess ađ húsnćđiskosnađi er haldiđ utan neysluvisitölu í ESB ríkjum.
Viđ vöđum elginn í bullandi verđbólgu og setjum ţúsundir heimila árlega í greiđsluţrot.Á sama tíma greiđa viđskiptaađilar bankana um 70 miljarđa í yfirdráttarlán árlega á 22 - 24 % vöxtum.Ég hef megnustu ógeđ á svona viđskiptaháttum,ţar sem grćđgin ein situr í fyrirrúmi.Ţađ sem er ţó verst af öllu ,ađ undanfarnar ríkisstjórnir og Alţingi hafa ekki haft neina stjórn á ţessum vaxta og verđbólgumálum.Viđ hverju meigum viđ búast af núverandi ríkisstjórn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Öll umrćđa um stöđu ríkissjóđs og uppgang fyrirtćkja hér-sem erlendis er á eina lund, lofsyrđi á hástigsplani. Öllum er sagt ađ skylt sé ađ gleđjast yfir velgengni bankanna eftir ađ ţeir losnuđu úr gapastokk stjórnvalda.
Bankarnir fitna eins og púkinn á fjósbitanum enda hafa ţeir fengiđ veiđleyfi á okkur sem tilheyrum hinum óskilgreinda almenningi.
Til ađ fita bráđina hefur seđlabankinn ausiđ í hana bćđi síldarmjöli og maísklíđi međ reglulegri hćkkun stýrivaxtanna sem mađur hefur á tilfinningunni ađ sé skráđ í bréfum Páls postula til Korintumanna.
Verđi ekki brugđiđ viđ í nćstu kjarasamningum trúi ég ađ einhverjir pólitíkusar og forystumenn launţega fái slćman sinadrátt í fćturna.
Neyslu-og hagvaxtarhrađlestin ţarf ađ eiga fleiri viđkomustađi.
Íslenska ţjóđin er samfélag en ekki eldisstöđ fyrir útrásarfyrirtćki.
Árni Gunnarsson, 22.10.2007 kl. 00:14
Ţakka ţér kćrlega Árni minn fyrir skemmtilegt og greinargott innlegg í umrćđuna.
Kristján Pétursson, 22.10.2007 kl. 14:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.