Aukiđ ađgengi ađ áfengi eykur drykkju - forvarnarverkefni verđi efld.
26.10.2007 | 19:38
Enn einu sinni reynir hópur alţingismanna og heilbrigđismálaráđhr.ađ koma í gegnum alţingi frumvarpi um aukiđ ađgengi ađ áfengisneyslu og nú í matvöruverslunum.Alltaf er vísađ til fordćma erlendis í ţessum efnum,án ţess ađ koma međ neinar ábyrgar tölur um aukningu neyslunnar og afleiđingar hennar.
Allar markađskannanir sanna ađ aukiđ ađgengi ađ vörum almennt eykur sölu ţeirra .Ţessu er náttúrlega eins variđ um sölu áfengra drykkja ,hvort heldur er um sterkt eđa létt áfengi ađ rćđa.Eru ekki nćg vímuefnavandamálin ţó ţessu sé ekki bćtt viđ.Skora á ţingmenn ađ fella ţetta frumvarp,ekki meira af auđhyggju og grćđgi á kosnađ ungmenna.
Ţá er rétt ađ hafa í huga,ađ ţau lönd ,sem eru međ mestu heildar neyslu af áfengum drykkjum,ţar er skorpulyfur tíđust og áfengisvandamálin mest.Ţar fer saman mikil bjórdrykkja,létt - og sterkt áfengi.Međan viđ Íslendingar drukkum á árum áđur ađalega sterkt áfengi vorum viđ međ minnstu heildarneyslu áfengis í V-Evrópu í lítrum taliđ .Eitthvađ hefur bjór dregiđ úr neyslu á sterku áfengi hérlendis og einnig mun létt áfengi gera ţađ líka,en heildarneyslan mun stóraukast eins og í öllum öđrum ríkjum.Um ţessi mál er hćgt ađ nálgast skýrslur á vegum Heilbrigđismálastofnunar SŢ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ eitt ađ líkur eru á eđa vitađ ađ aukiđ ađgengi auki unglingadrykkju ćtti ađ vera nćg ástćđa til ađ fella ţetta frumvarp.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 26.10.2007 kl. 21:09
Og kostnađ fjölskylna allra ungmenna
Eysteinn Skarphéđinsson, 30.10.2007 kl. 15:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.