Er auđveldara ađ vera kjáni en vitmađur,spurđi nemandi kennara sinn.
28.12.2007 | 20:35
Af hverju ertu ađ spyrja um ţetta drengur,sagđi kennararinn. Ég er ađ reyna ađ ákveđa mig hvort heldur ég ćtti ađ vera ţegar ég verđ stór.sagđi snáđinn.Ert ţú vitmađur,spurđi hann síđan kennarann.Já ég held ađ ég sé sćmilega greindur,sagđi hann..Ţá get ég ákveđiđ mig strax sagđi snáđinn,ég ćtla ađ vera kjáni í flottu fótboltaliđi.
Löngu seinna eftir ađ strákurinn varđ frćgur atvinnumađur hitti hann kennara sinn og sagđi:"Ég valdi rétt ,nú get ég notađ bćđi höfuđ og fćtur og er orđinn ansi ríkur,ég á ţér mikiđ ađ ţakka.Ţađ getur reynst ansi erfitt ađ sjá fyrir hvor endinn nýtist betur,sagđi kennarinn.
Er mađurinn ekki oftast ađ stćrstum hluta ţađ sem umhverfiđ og samfélagiđ hefur gert mann og uppskerum eins og viđ sáum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.