Hef undanfarna daga veriđ svo lánsamur ađ á vegi minum hefur veriđ fjöldi snjótittlinga.Ţađ er afskaplega gaman ađ gefa ţessum litlu fallgegu vinum okkar,sem gleđja okkur međ nćrveru sinni ţegar von er á vondum veđrum.Ţeir eru bestu veđurfrćđingar ,sem völ er á ,ţurfa engin tól eđa tćki til ađ sjá fyrir kuldaköst međ fleiri daga fyrirvara.Ég er svo lánsamur ađ hafa alist upp í sveit,bćndur tóku ţessum litlu spámönnum sínum afar vel og ţeir fengu gott í gogginn í stađinn.
Hafiđ fuglamat eđa brauđ međ ykkur ţegar ţiđ vitiđ ađ ţeir eru komir í heimsókn.Ţeir muna eftir ykkur og koma aftur og aftur ţegar kólnar í veđri.Ţeir eru taldir međal bestu flugfugla í heimi,ţađ er unun á ađ horfa hversu ţétt og hratt ţeir fljúga,engir árekstar.Ţeirra umferđarkerfi er innbyggt í hvern og einn eins og veđurfrćđin líka.Ţađ er ljóst ađ ţessir litlu snillingar eru á mörgum sviđum okkur mönnum fremri.Ţađ er sannkallađ augnayndi ađ horfa á fugla,sjá hvernig ţeir nota frelsiđ og víđáttuna á landi,lofti og legi.Ţađ er hćgt á margan hátt ađ hrífast af fegurđ náttúrunnar og tign himinsins,en í mínum hugarheimi eru fuglarnir ţar í efsta sćti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo ţú farir ekki lengur mannavilt í ţessu máli,ţá stađfesti ég líka vegna annara sem kunna ađ hafa ranghugmyndir í ţessu máli,ađ ég kom ekki ađ gerđ myndarinnar,né hafđi ekkert međ ađ gera rannsókn á ţeim sem sakfelldir voru í Geirfinnsmálinu ,né ţeirra,sem saklausir sátu í gćsluvarđhaldi.Ţetta er allt skjalfest í Geirfinnsmálinu og hverjir komu ađ rannsókn málins.Ég hef ţví ekki skađađ mannorđ nokkurs manns í ţessu máli.
Óska ţér alls hins besta á komandi ári.Komdu fram í dagsljósiđ undir nafni og láttu ljós ţitt skína.
Kristján Pétursson, 30.12.2007 kl. 22:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.