Aukning á alvarlegum brotum erlendra manna vekur ugg hérlendis.
31.1.2008 | 21:11
Alvarleg árásar - og kynferđisbrotamál,stórfeldur innflutningur á fíkniefnum og skipulögđ ţjófnarmál í stórum stíl o.fl.tegundir glćpa tengjast ć oftar erlendum mönnum,einkanlega frá Austur - Evrópuríkjum.Ţar virđast mest áberandi um ţessar mundir menn frá Litháen.Eftir ađ Austur - Evrópuríkin gengu í EB á s.l.ári hefur veriđ frjálst flćđi af fólki frá ţessum ríkjum til Íslands eins og viđ var ađ búast vegna atvinnuleysis og lágra launa í viđkomandi ríkjum.
Fólk af erlendum ţjóđernum hérlendis eru nú um 7% ţjóđarinnar eđa um 22.ţúsund manns.Hér búa nú sé miđađ viđ mannfjölda fleiri útlendingar hlutfallslega en á hinum Norđurlöndunum.Ef fram heldur sem horfir munu eftir 5-10 ár 15 - 20% menn(um 50ţúsund manns ) af ýmsum ţjóđernum hafa búsetu á Íslandi.
Hvernig mun okkur farnast í svona fjölţjóđa ţjóđfélagi er erfitt ađ sjá fyrir,en eitt er víst ađ okkur er mikill vandi á höndum,sérstaklega vegna fámennis okkar.Ţá getur miklu ráđiđ í ţessum efnum frá hvađa ţjóđum fólk flyts hingađ.Menning,trúarbrögđ og lífshćttir almennt eru jafn breytilegir og ţjóđernin eru mörg.Fólk á ađ rćđa ţessi mál af ábyrgđ og ţekkingu og virđingu fyrir öllum ţjóđernum,ţađ vill oft verđa svo ,ađ ţeir sem eru međ einhver varnađarorđ í ţessum efnum eru taldir rasistar.
Viđ erum ţegar farin ađ sjá ákveđin munstur af tegundum afbrota og glćpa eftir löndum,sem rekja má til fyrirmynda afbrotaferla í viđkomandi ríkjum.Lögreglan hér hefur reynt ađ kynna sér ţessi mál eftir föngum,en meira ţarf til.Vitađ er ađ erlend mafíu starfsemi hefur náđ hingađ í einhverjum mćli,en hún má ekki rótfesta sig hér međ ađstođ ísl.glćpamanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.