Fangelsin sprungin - samfélagsleg ţjónusta tekur viđ.

Ţegar menn eru dćmdir til fangelsisrefsingar skulu ţeir afplána í fangelsi.Nú eru hins vegar fangar látnir í auknum mćli afplána í samfélagsţjónustu t.d. geta fangar dvaliđ á Vernd í 12. mánuđi.Nú er eđlilega spurt,hvort afplánun í samfélagsţjónustu jafngildi  samkvćmt hegingarlögum afplánun í fangelsi.

Ég hef ekki séđ dómstóla dćma menn til afplánunar í samfélagsţjónustu,hver hefur lagalega heimild til ađ breyta fangelsisdómum međ ţessum hćtti.Er ţađ Fangelsismálastofnun međ leyfi dómsmálaráđhr.sem metur hćfi fanga í afplánun í samfélagsţjónustu ? Hafa ţeir lögformlega heimild til ađ breyta niđurstöđum dómstóla um afplánun í fangelsi ? Fangar voru vistađir í Byrginu,Sólheimum,Vernd og sjálfsagt  á fleiri stöđum í svonefndri samfélagsţjónustu.Hvers konar hćfnismat fer fram á ţeim föngum,sem verđa ţeirrar blessunar ađnjótandi ađ komast í samfélagsţjónustu veit ég ekki.

Vill ekki dómsmálaráđhr.upplýsa ţjóđina hvernig ţessum málum er háttađ,svo enginn ţurfi ađ velkjast í vafa um ađ lögformlega sé ađ ţessum málum stađiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband