Hauskúpa sem skrautmunur í hjólhýsi.
24.3.2008 | 20:30
Ţá hefur einnig komiđ í ljós, ađ höfuđkúpan hafi veriđ notuđ um árabil sem öskubakki.Ţađ sem vekur athygli manns í ţessu furđulega máli er,ađ engin hafi lagt sig fram ađ upplýsa af hverjum hauskúpan vćri.Af myndinni ađ dćma ćtti ţađ ekki ađ fara á milli mála,ađ hér sé um mannshöfuđ ađ rćđa
Ég ćtla ekki neinum neitt ljótt í ţessu máli,en ađ fólk geri sér ekki grein fyrir hvers konar skrautmuni ţađ hefur til daglegra nota er afar óvenjulegt.Sé höfuđkúpan komin frá lćkni eins og nú er rćtt um,ćtti hún tćpast ađ vera í hlutverki öskubakka.Vonandi tekst ađ upplýsa ţetta mál og höfuđkúpan fari í vígđa mold.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:52 | Facebook
Athugasemdir
Vćgast sagt ósmekklegt ađ nota hauskúpu, ţó hún vćri úr plasti..eitthvađ skrítiđ viđ smekk fólks af ţessu tagi..
Óskar Arnórsson, 24.3.2008 kl. 20:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.