Verđtryggingar af íbúđarlánum verđi afnumin .
17.4.2008 | 20:32
Flestir ungir íbúđarkaupendur taka 80 - 90 % bankalán.Sé t.d.um ađ rćđa 14 -16 milj.kr.lánsupphćđ er hér um ađ rćđa 2 - 3 mil.kr.
Sé miđađ viđ 8 - 10 % verđbólgu eins og nú er hćkkar höfuđstóll lánsins um nćr eina milj.á ári.Verđbólgan étur ţví upp eign lántakanda á 2 - 3 árum,ţó hann hafi greitt bankanum umsamda vexti og afborganir.
Ríkisstjórn, sem er svo ráđlaus og getulaus ađ láta svona miskunarlausar og grimmar ađgerđir ganga yfir ţjóđina ţó einkanlega ungmenni,sem eru ađ reyna eignast sína fyrstu íbúđ ,ćttu ađ vera búnir fyrir löngu ađ leita ţjóđarsáttar um úrlausnir .
Mađur heyrir alls stađar ungmenni vera ađ tala um ađ yfirgefa landiđ,hér sé ekki hćgt ađ búa,hćstu vextir, verđbólga, og matarverđ í allri Evrópu.Auk ţess sé krónan okkar handónýt og skuldsettustu heimilin í álfunni.
Megniđ af ţeim vandamálum ,sem viđ er ađ stríđa eru heimatilbúin s.s.höfuđóvinurinn verđbólgan.Ţví legg ég til ađ verđtryggingin verđi afnumin og húsnćđiskosnađurinn verđi tekin út úr neysluvísitölu,sem ţarf reyndar ađ fara í heilarendurskođun s.s.eldsneyti og ýmsar neysluvörur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.