Hver fyrirskipaði að hvítabjörninn yrði skotinn - Við eigum ekki að drepa friðuð dýr í útrýmingahættu.

Af hverju var dýrið ekki svæft og komið fyrir í búri meðan kannaðir yrðu möguleikar á framtíð þess.Þetta mikla óðagot að senda hóp manna til að skjóta dýrið.Óttinn við bjarndýrið var slíkur að fimm úrvalsskyttur voru sendar á vettvang til að fella það.

Það er að koma í ljós,að varalið dómsmálaráðhr.getur víða komið að notum.Fyrsta innrásin eftir að við tókum við vörnum landsins hefur verið hrundið af  landgönguliðinu.Það á náttúrlega ekki að hafa svona grafalvarlegt mál í flimtingum.Var engin undankoma að fella dýrið? Var hugsanlega hægt að koma því til heimkynna sinna? Mér finnst við eigum að virða í öllum tilvikum dýraverndarlög um friðanir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband