Ríkissjóđur verđur a.m.k.tímabundiđ ađ lćkka verđiđ á eldsneyti.

Eldsneytisverđiđ hefur mjög víđtćk efnahagsleg áhrif á flesta ţćtti ţjóđlífsins.Vissulega geta bifreiđaeigendur fólksbifr. fengiđ sér sparneytnari bíla, notađ reiđhjól í ríkari mćli en nú er.Öđru máli gegnir um vörubifr.rútur og ýms ţungavinnslutćki.Ţá hefur eldsneytisverđiđ mikil áhifr á rekstur skipaflotans´og áćtlunaflugs innan og utanlands.

Kannski kćmi líka til greina ađ setja tímabundiđ fast verđ á eldsneytiđ svo neytendur og atvinnurekendur geti betur áćtlađ heildar kosnađinn viđ reksturinn.Ţađ verđur ekki séđ fyrir hvort eđa hvenćr eldsneytiđ lćkkar,ţađ gćti eins haldiđ áfram ađ hćkka.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband