Ríkissjóður verður a.m.k.tímabundið að lækka verðið á eldsneyti.

Eldsneytisverðið hefur mjög víðtæk efnahagsleg áhrif á flesta þætti þjóðlífsins.Vissulega geta bifreiðaeigendur fólksbifr. fengið sér sparneytnari bíla, notað reiðhjól í ríkari mæli en nú er.Öðru máli gegnir um vörubifr.rútur og ýms þungavinnslutæki.Þá hefur eldsneytisverðið mikil áhifr á rekstur skipaflotans´og áætlunaflugs innan og utanlands.

Kannski kæmi líka til greina að setja tímabundið fast verð á eldsneytið svo neytendur og atvinnurekendur geti betur áætlað heildar kosnaðinn við reksturinn.Það verður ekki séð fyrir hvort eða hvenær eldsneytið lækkar,það gæti eins haldið áfram að hækka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband