Bensínverđ í methćđum víđsvegar um heim.Hvar eru mörki?

Á morgun mun bensínverđ t.d.í Danmörku hćkka í 11.68 d.kr.jafngildir 187 ísl.kr.Manni finnst skorta nánari upplýsingar um ástćđur fyrir ţessum miklu hćkkunum.Sumir tala um stríđsástand  vegna Irans og reyndar fleiri múslimaríkja viđ Israel eđa öllu heldur viđ Bandaríkin.Ţađ sé veriđ ađ undirbúa sig međ eldsneyti fyrir ţau átök.Ţá er réttilega bent á mikla aukningu eldsneytis í Kína,Indlandi o.fl.austurlöndum fjćr.Manni finnst samt eitthvađ fleira liggja til grundvallar ţessum miklu hćkkunum,eru stćrstu olíuframleiđslu ríkin eitthvađ ađ styrka stöđu sína í valdatafli viđskipta og hernađar í  heiminum? Eiga vopnaframleiđendur ekki líka stórra hagsmuna ađ gćta á ţessum vettvangi ?Sá spyr sem ekki veit.Er ekki löngu kominn tími til ađ ríkissjóđur og olíufélögin lćkki olíuverđiđ a.m.k.tímabundiđ.Ţađ myndi líka slá eitthvađ á verđbólguna.Ţessar olíuhćkkanir magna upp verđbólguna,ţađ bítur hver í skottiđ á öđrum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband