Hvernig hefur þessi lækkun komið fram hjá okkur Íslendingum við olíufélögin ?Eitt er víst að hún skilar sér hægt og seint til neytenda og mér virðist nokkuð vanta uppá að umrædd 24 % lækkun hafi öll skilað sér til neytenda.Það á að vera hægt að fylgjast vel með byrgðastöðu og innkaupamagni á öllu eldsneyti hérlendis.Eiga ekki neytendasamtökin og Félag Ísl.bifreiðaeigenda að fylgjast með þessum málum.Hvernig hefur þessi lækkun komið fram hjá okkur Íslendingum við olíufélögin ?Eitt er víst að hún skilar sér hægt og seint til neytenda og mér virðist nokkuð vanta uppá að umrædd 24 % lækkun hafi öll skilað sér til neytenda.Það á að vera hægt að fylgjast vel með byrgðastöðu og innkaupamagni á öllu eldsneyti hérlendis.Eiga ekki neytendasamtökin og Félag Ísl.bifreiðaeigenda að fylgjast með þessum málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góð spurning, það er makalaust finnst mér, hvað öll hagsmunabarátta, hvort sem um er að ræða FÍB eða verkalýðsfélög, er steingeld hér á landi. Annars fyndist mér rétt að skikka olíufélögin til að vinna að upptöku innlends eldsneytis, og til að auglýsa verð mörgum sinnum á dag í útvarpi, það myndi kannski setja smá samkeppni í þetta.
En eitt er víst, það skynsamlegasta sem við gætum gert á Íslandi er að verða sjálfbær með eldsneyti.
Haraldur Davíðsson, 17.8.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.