Enn eru ađ koma í ljós ađgerđaleysi og mistök Geirs varđandi Icesave bankans.

Forsćtisráđhr.,embćttismönnum og ráđgjöfum hans var ekki kunnugt um tilbođ breska fjármálaráđuneytisins um ađ 200 mil.punda hefđu dugađ til ađ fćra Icesave reikningana yfir í breska lögsögu,skömmu áđur en ísl.ríkiđ  yfirtók Landsbankann.

Forsćtisráđhr.hefur viđurkennt ţessa mögnuđu yfirsjón.Ćtti hann ekki sjálfur ađ stíga fyrstur út úr ríkisstjórninni og leiđa Davíđ sér viđ hliđ ? Viđskipta - og fjármálaráđhr.hafa líka unniđ sér inn fararleyfi.Ţađ er alltaf eitthvađ nýtt ađ koma fram ţó ekki sé formleg rannsókn hafin hjá hjá settum ríkissaksóknara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ţađ er bannađ ađ hafa skođanir í ţessa átt! Umbođsmađur neitanda hefur bannađ ţađ!

Wolfang(Eyjólfur Jónsson)

Eyjólfur Jónsson, 22.12.2008 kl. 17:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband