Ađgerđir mótmćlenda munu harđna - Samfylkingin á leiđ úr ríkisstjórn.
22.1.2009 | 20:49
Engin ađgerđaráćtlun né nýr stjórnarsáttmáli hefur litiđ ennţá dagsins ljós frá ríkistjórninni.Hér er náttúrlega átt viđ ađgerđir gegn atvinnuleysi,verđbólgunni og verđtryggingu íbúđarlána,okurlánum,hátt matar-og eldsneytisverđ og myntbreytingu.Mótmćlendur vilja eins fljótt og auđiđ er nýjar alţingiskosningar.
Ţá legg ég til ađ mótmćlum verđi frestađ fram yfir helgi.Drukkiđ fólk er ekki góđur félagsskapur til mótmćla međ.Viđ verđum ađ leggja okkur fram,ađ mótmćlin fari eins friđvćnlega fram og kostur er,ţannig bera ţau sterkan og jákvćđan árangur. Ţau hafa skilađ mjög marktćkum árangri og ríkisstjórnin er ađ falli komin.Viđ rekum endahnútinn á ţađ eftir helgi međ tugţúsundum manna í miđborg Reykjavíkur.Síđan höldum viđ sigurdag ţegar löggjafarţingiđ yfirgefur ţinghúsiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.