Bar " skynsemisheimskan " Davíđ ofurliđi eđa fíflhyggja fulltrúa á landsfundinum ?

Ţjóđin er vön ýmsum upphlaupum hjá Davíđ,en framkoma fulltr.á Landsfundi Sjálfstćđisfl.viđ rćđu hans vöktu bćđi undrun og ótta,enda líkari samkomu ofsatrúarmanna. en stjórnmálafundi.Eftir ţví sem ádeilur Davíđs  á menn og málefni urđu ómálefnalegri og blind rangsleitni virtist yfirtaka hugarheim hans,var honum nánast klappađ lof í lófa  viđ hverja setningu og áheyrendur stóđu upp til ađ leggja áherslu á ađdáun sína á Davíđ.Ţessar ţróttmiklu, hávćru og vel skipulögđu undirtektir mynnti mann á fundi ţriđja ríkisins.Svo virđist sem ţessar undirtektir vćru skipulagđar samtímis á nokkrum stöđum í fundarsal

Nokkrir fundarmenn yfirgáfu salinn ţegar Davíđ hóf reiđilestur yfir ţeim,sem höfđu veriđ ađ endurskođa stjórnsýslu flokksins undanfarin ár.Ţessi hundavađslega uppákoma Davíđs var ekki skipulögđ í dagskrá fundarins. Ţađ sem vekur mesta furđu mína er ađ hátt á annađ ţúsund landsfulltr.skulu hafa tekiđ ţátt í ţessari uppákomu.

Hinn ofurmannlegi innblástur Davíđs í rćđunni kom honum í fótspor Jesú Krist ađ hans mati,en taldi sig hafa veriđ hengdan međ tveimur seđlabankastórum í stađ krossfestingar.Davíđ verđur ađ sćtta sig viđ ađ vera ekki lengur á veldisstóli og ađ frjáshyggja kapitalisma dó međ auđhyggju grćđginnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Góđur pistill. Ég hélt ađ flestir gćtu fundiđ sín takmörk en ţađ gerđist ekki međ ţennan mann á ţessari samkomu. Sorglegt.

Finnur Bárđarson, 1.4.2009 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband