Skipulögđ glćpastarfsemi í fjársvikamálum í stórum stíl - ţjófnađir og mannsal

Rökstuddur grunur hefur veriđ í nokkur ár um skipulagđa brotastarfsemi,sem m.a.tengist erlendri glćpastarfsemi.Sökum mannfćđar sérmenntađra rannsóknarmanna hefur ekki tekist ađ rannsaka ţessi afbrot nćgjanlega.Ţessar tegundir rannsókna eru mjög tímafrekar og flóknar,enda taka ţćr oft til miklis fjölda inn - og erlenda glćpamanna.

Umfang ţeirra fjársvikamála sem nú eru í rannsókn,varđa ekki einungis meint fjármálabrot banka og fyrirtćkja,ţau tengjast líka fjármögnun hvers konar glćpastafsemi.Slíkar rannsóknir verđa ađ vera líka vel studdar sérhćfum rannsóknarađilum í fíkniefnarannsóknum og mannsali,Taliđ er ađ ţessir málaflokkar velti hćrri ólögmćtum fjárupphćđum en ađrir glćpahringir.

Hvađ getum viđ gert til ađ hjálpa rannsóknarađilum til ađ ná árangri? Viđ eigum ađ tilkynna lögr.strax grunsamlega hegđun og umferđ fólks og jafnframt  skýra lögr.frá sögusögnum um mál og menn,sem líkleg geta talist varđa lögbrot međ einum eđa öđrum hćtti.Lögreglan fer međ allar slíkar upplýsingar sem trúnađarmál.Gagnkvćm virđing og traust milli lögreglu og fólksins í landinu eru virkustu upplýsingakerfin ,sem viđ getum beytt gagnvart skipulegri glćpastarfsemi.Bresku lögreglunni hefur tekist ađ byggja upp fjölţćtt og sterk upplýsingakerfi,sem ná til flestra starfsţátta og fyrirtćkja í landinu.Nú njóta ţeir t.d. góđs af ţessum kerfum ganvart hryđjuverkamönnum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband