Skattsvikarar hljóti vćgari refsingu,sem gefa sig fram innan ákveđinna tímamarka.

Í Bandaríkjunum hafa viđkomandi yfirvöld lćkkađ skattsektir, hafi skattsvikarar innan ákveđins tímabils greitt umsamdar sektir.Jákvćđ viđbrögđ í USA ćttu ađ opna öđrum ţjóđum leiđir til ađ ná ađ innheimta slíkar sektir.

Nú er rétti tíminn ađ láta á ţetta reyna hérlendis.Verđi viđkomandi skattsvikarar ekki viđ slíkum fyrirmćlum  viđkomandi yfirvalda innan ákveđinna tímamarka,verđi ţeir dćmdir til fullrar refsinga og eignaupptöku.

Er Ţjóđin ekki búin ađ fá nóg,ađ ţurfa ađ greiđa hundruđ miljarđa skuldir ţessara manna međ skattahćkkunum,launalćkkunum,almenn hćkkun vöruverđs og hvers konar samdrćtti á almennri ţjónustu ?

40.ţúsundir heimila í landinu og ţúsundir fyrirtćkja eiga ekki eignir fyrir skuldum.Framlenging lána ríkisstjórnarinnar er bara tímabundinn gálgafrestur.Hvenćr brestur stíflan og afleiđingarnar flćđa  yfir land og ţjóđ.Ţolinmćđi heimilanna er ţrotin,hvernig hún veltir af sér grćđgisvćđingunni og hinni óendanlegu spillingu kemur  í  fyllingu tímans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband