Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fyrir blekkingum og klókindum íhaldsins eru Framsóknarmenn varnarlausir.

Ţađ er ţekkt ađ langt samstarf smáflokks viđ stóran og öflugan stjórmálaflokk fer yfirleitt á einn veg,sá stóri étur hćgt og bítandi ţann litla upp til agna.Ţannig er ţessu variđ međ samstarf Framsóknar - og Sjálfstćđisfl. í ríkisstjórn.En í borgarstjórn hefur framsókn eins og kunnugt er ađeins einn mann međ 6% kjörfylgi á bak viđ sig.Íhaldiđ gćđir sér  á honum ađ vild á ţann veg ađ leyfa honum ađ bera starfsheitiđ formađur borgarráđs án nokkurs valds.Hann fćr ţó ađ  úthluta bittlingum til  flokksbrćđa sinna  á vegum borgarinnar  og tilnefna nokkra menn í  nefndir,svo hann  geti ímyndađ sér ađ hann hafi einhver völd.Ađ ţurfa ađ horfa upp á ţennan skrípaleik er erfitt ţeim sem virđa lýđrćđislegar leikreglur.

Samstarf ţessara flokka í ríkisstjórn  er međ hliđstćđum hćtti,ţar rćđur íhaldiđ ferđinni í öllum veigamestu málum,ţeim tekst međ klókindum ađ láta kjósendur Framsóknarfl.halda ađ ţeir hafi eitthvađ til málanna ađ leggja.

Loks virđast ţessi sannindi vera ađ opna augu kjósenda Framsóknarflokksins og hefur nćr helmingur af fylgi flokksins yfirgefiđ  hann.Fylgiđ virđist hvađ traustast í kringum kvótaeigendur sem braska međ sölu og leigu veiđiheimilda(sameign ţjóđarinnar) ,bćndur og auđjarfa í bönkum og fyrirtćkjarekstri. Ţađ er líka ljóst ađ málefnaleg fátćkt á stóran ţátt í ţessari eyđimerkurgöngu flokksins.Eina leiđin fyrir Framsóknarfl.ađ lifa ţessar hörmungar af er ađ láta af hćkjuhlutverkinu viđ íhaldiđ. 


Dómsmálaráđhr.Björn Bjarnason liđsmađur Björns Inga í bittlingasukki Framsóknarfl.

Í Kastljósţćtti sem Helgi Seljan stjórnađi og frćgur er fyrir yfirgagn og ofstćki Hrafns Inga.Hann hélt ţví m.a.fram ađ Dagur Eggertsson hefđi fengiđ starf hjá Háskóla Reykjavíkur fyrir ađ úthluta lóđ til skólans í Vatnsmýrinni.Fyrir lá samt faglegt mat frá Háskólanum fyrir ráđingu Dags.Ţá gat Hrafn engin svör gefiđ fyrir úthlutun starfa til flokksbrćđra sinna,sem ekki voru auglýst hjá borginni.Svo virđist sem hann hafi stađiđ í umfangsmiklu bittlingasukki međ samţykki borgarstjórans.

Ţađ sem vekur ţó mesta athygli mína í ţessari umfjöllun er afstađa Björns Bjarnasonar,dómsmálaráđhr.á bloggsíđu sinni.Ţar lýsir hann ađdáun sinni á frammistöđu Hrafns Inga í umrćddum ţćtti og virđist leggja ţar a.m.k. óbeint blessun sína á allt bitlingasukkiđ hjá Framsóknarfl. í borgarstjórn  og um óverđskuldađa ađdróttun á hendur Degi um  ađ ráđning hans sé tengd úthlutun lóđar HR í Vatnsmýrinni.Mér finnst dómsmálaráđhr.ćtti ađ forđast afskipti af svona málum,ţau sćma ekki stöđu hans né virđingu.Ég varđ fyrir nokkrum vonbrigđum međ afstöđu ráđhr.hélt ađ hann léti ekki teyma sig  svo auđveldlega niđur í svona forarpytti.


Yfirgangur og frekja Björns Inga Hrafnssonar viđ Dag Eggertsson í Kastljósi.

Framkoma Björns Inga  í ţessum ţćtti lýsti reiđum og óskipulögđum manni ţar sem frekjan og yfirgangurinn sat í fyrirrúmi.Vissulega hafđi hann slćman málstađ ađ verja ţegar ágćtur stjórnandi ţáttarins spurđi hann skipulega og tilgreindi fjölda bittlinga á vegum borgarinnar,sem úthlutađ hafđi veriđ til ýmissa forkólfa Framsóknarfl.Í stađ ţess ađ svara málefnalega réđst hann á Dag,sem er dagsfarsprúđur og  kurteis  í viđmóti. Ávítađi hann Dag fyrir fyrirgreiđslu  R-listans viđ flokksbrćđur sína.Ţađ virtist sem hann myndi ekki eftir ađ Framsóknarfl.var í samstarfi í R-listanum.Slíkur var yfirgangur og frekja Björns ađ stjórnandi ţáttarins áminnti hann ađ halda sig viđ  umrćđuefniđ.Dagur var í lok ţáttarins orđinn svo ţreyttur á ósvífnu og stöđugu málćđi Björns ađ hann sagđi honum ađ skammast sín,enda hafđi Dagur  vart komist ađ skýra afstöđu sína til  umrćđunnar. 

Ef Björn Ingi heldur ađ svona framganga í umrćđum skili Framsóknarfl.atkvćđum í komandi kosingum ţá er hann sannarlega á villigötum.Ef hann heldur ađ svona framkoma skili honum áleiđis í formannsstöđu í flokknum ţá er ţađ sannkölluđ fíflhyggja.Ţau völd sem Björn hefur fengiđ hjá íhaldinu í borgarstjörn virđast bera hann ofurliđi,hann er í reynd sú hćkja sem gaf íhaldinu meirihluta í borginni,hann er nýttur sem slíkur.Ég held ađ meirihluti Framsóknarmanna sé andvígur ţessu samstarfi,enda hlýtur flokknum ađ vera ljóst ađ samstarfiđ viđ íhaldiđ í ríkisstjórn er ađ ganga ađ flokknum dauđum.


Skrítlur af handahófi.Látiđ frá ykkur heyra.

Í skammdeginu er oft gott ađ létta skapiđ og lesa skrítlur.Hér eru nokkrar sem ég hef skráđ í skrítlubókina mína.

Ástin mín,hvađ hefur ţú ţekkt margar á undan mér?Ţögn,löng ţögn.Ég er ađ bíđa eftir svarinu spurđi hún,já ég veit,ég er enn ađ telja. 

Elskarđu mig?Já elskan mín.Gćtir ţú dáiđ fyrir mig? Nei ást mín er ódauđleg.

Á legstein var grafiđ.Hér er eiginkona mín grafin.Loksins hefur hún öđlast hvíld og ég líka.

Á legsteininn var skráđ ađ  Jón Sveinsson vćri fćddur 1890,dáinn 1992 sem sé 102 ára. Ţar stóđ líka ađ Guđ elskar ţá sem deyja ungir.

Blađamađur spurđi hundrađ ára skota hvađ héldi lífinu í honum.Tilhugsunin um útfararkosnađinn,svarđađi skotinn.

Eitt sinn  sem oftar var ég staddur í Fossvogskirkjugarđinum ásamt vini mínum.Hann hafđi orđ á ţví ađ ég hefđi afar slćman hósta.Ţađ er rétt hjá ţér sagđi ég,en margur myndi hér ţakka fyrir ađ hafa hann,bćtti ég viđ.  

Gaman vćri ađ fá ađ heyra frá ykkur skrítlur,Látiđ frá ykkur heyra. Hafnafjarđarbrandarar eru ekki undanskildir                                                                                                                                                                                                        


Hugleiđingar um dómniđurstöđur í kynferđisafbrotamálum.

Ég er einn ţeirra mörgu sem hafa hugleitt hvernig dómarar ákvarđa  refsingar fyrir kynferđislagabrot.Ađ hvađ miklu leiti refsirammi hegningarlaga er lagđur til grundvallar,lögreglurannsóknir,niđurstađa hćstaréttardóma og lćknis- og sálfrćđilegar niđurstöđur rannsókna.Sjálfsagt eru allir framangreindir ţćttir vandlega yfirfarnir af dómurum.Eins og gefur ađ skilja eru ţessi mál mjög viđkvćm og vandmeđfarin,ég ćtla mér ekki ađ reyna ađ skilgreina ţađ flókna samspil tilfinninga,ógnana og ótta sem ţolendur verđa fyrir.Hér ćtla ég ekki heldur ađ fjalla um mál,ţar sem óvissa er um saknćmi og skortur á sönnunargögnum  torveldar niđurstöđur.Heldur ţar sem játning afbrotamanna liggur fyrir ţ.e.full lögsönnun atburđarása.

Manni virđast niđurstöđur fjölda slíkra máli vera ekki í neinu samrćmi viđ alvarleika brotanna.sem varđa fyrst og síđast hinar hörmulegu afleiđinar ţolenda.Ţá skađa ţessar dómniđurstöđur stórlega trúverđugleika dómstólanna, sem bitnar á fleiri málaflokkum.Ég tel brýna nauđsyn á endurskođun dóma í ţessum  málaflokki og reyndar fleirum,ţađ sýna líka opinber mótmćli nýveriđ.Hvernig vćri ađ dómsmálaráđherra ćtti frumkvćđi ađ hérađs - og hćstaréttardómarar og lagaprófessorar háskólanna myndu koma saman og reyna ađ samrćma betur en nú er dómniđurstöđur.Ekki virđist ţörf á lagabreytingum heldur framkvćmd laganna.

 


Fákeppni,auđhyggja og einokrun.

Ríkissjórnin hefur á undanförnum árum skapađ grundvöll fyrir hagkerfi,ţar sem taumlaus auđhyggja og grćđgi undir formerkjum arđsemi er orđinn ađ stćrstum hluta gangţráđurinn í lífsafkomu ţjóđarinnar.Hvergi í Evrópu er eins mikill launamismunur og hér,hér eru líka hćstu vextirnir og dýrasta matvaran og ein mesta verđbólgan í álfunni.Gjaldmiđill okkar krónan tifar eins og tímaspengja sem enginn getur treyst.

Hér ţróast ekki heldur eđlilegir viđskiptahćttir,samkeppni milli hagsmunaađila er nánast engin eins og glöggt má sjá hjá olíu - og trygginafélögum,bönkum,skipafélögum o.fl.Eignasamţjöppunin veldur fákeppni og einokrun eins og ţekkt er.Minnismerki ţessarar ríkisstjórnar bera glökkt vitni um vanhćfni og spillingu ,vonandi bera kjósendur ţroska til ađ skipta um menn í brúnni í komandi alţingiskosningum. 


Ađ henni er nú vegiđ úr launsátri liđsmanna Jóns Magnússonar o.fl.

Margrét Sverrisdóttir hefur allt frá stofnun Frjálslindafl.séđ um ađ halda starfsemi flokksins gangandi og án hennar  vćri flokkurinn skipulagslaust rekald.Ţetta vita allir sem hafa komiđ ađ störfum fyrir flokkinn,hún er harđdugleg,skipulögđ og áreiđanleg.Hún er mjög vel heima í flestum málum og er mjög góđur málsvari  ţeirra sem minna meiga sín í ţjóđfélaginu.Hún gengur hart gegn hvers konar óréttlćti og sýndi m.a. í verki á sínum tíma ásamt föđur sínum og Guđjóni í kvótasvindlinu hvers hún er megnug.Ég er ţess fullviss ađ allir stjórnmálaflokkar myndu vilja hafa Margréti innan sinna rađa hún er sterkur persónuleiki sem kjósendur treysta.

Eftir ađ Jón Magnússon kom međ fámenna hjörđ fylgismanna sinna (Nýtt afl) til samstarfs viđ Frjálslindafl. virđist honum hafa tekist ađ  umpóla flokknum og stylla  formanninum og ţingmönnum hans  gegn Margréti og láta segja henni upp sem ţingflokksform.Svo mikiđ fát og fum var viđ uppsögnina ađ rangur ađili undirritađi bréfiđ.Ţessi uppákoma er međ ólíkindum ekki síst ţegar litiđ er til hagstćđrar niđurstöđu skođannakannana nýveriđ.Vćntanlega telur Jón ađ Margrét standi í vegi fyrir ađ hann komist í vćnlegt frambođ fyrir Frjálslindafl.i komandi kosningum.Međgöngutími Jóns til ţingsetu er orđinn afar langur og nú virđist ekkert duga minna en "aftaka Margrétar".Jón er áđur ţekktur af hliđstćđum vinnubrögđum s.b.r.uppákomu hans á sínum tíma gegn formanni Neytendasamtakanna Jóhannesi Gunnarssyni.Ég treysti forustu flokksins ađ losa sig viđ ţessar óvćrur og kjósa Margréti formann flokksins og hún taki l.sćti á lista flokksins í Reykjavík suđur.Sćttir verđa ađ takast innan flokksins og nýtt afl fái greiđa útgöngu úr flokknum.

   


Kynţáttafordómar

Sveinn Arnarsson skýrđi á blogginu frá nafnlausu bréfi sem honum hafđi borist í pósti sem fjallađi um öfgafulla kynţáttafordóma í garđ múslíma.Ţetta er vel ţekkt ađgerđ rasisma međan ţeir eru ađ kanna hljómgrunn fyrir skođunum sínum.Liggja í leyni og bíđa fćris.Í grein sem ég skrifađi nýlega hér á blogginu sem bar heitiđ rasismar var ég međ ákveđin varnarorđ til viđkomdi yfirvalda ađ gera strax skipulegar ađgerđir varđandi hömlulaust flćđi útlendinga til landsins.Hér ţarf ađ vera öflug móttökustöđ og íslensku kennsla fyrir alla útlendinga,sem hingađ koma til lengri eđa skemmri dvalar.Starfsmannaleigur eru ekki undanskildar.Viđ verđum ađ reyna stilla saman eftir föngum fjölda innflyjenda viđ ţau atvinnutćkifćri sem eru til stađar á hverjum tíma.Viđ eigum ađ sýna í verki ađ allir nýbúar séu velkomnir hingađ.Ţeir eiga ađ vera vel upplýstir um öll sín réttindi hér og fá ađstođ viđkomandi stéttarfélaga ef á ţeim eru brotin starfsréttindi. 

Ef okkur tekst ađ halda vel utan um málefni nýbúa,sem dvelja hér í lengri eđa skemmri tíma ţá dregur mikiđ úr hćttu kynţáttafordóma.Rasismar kinda undir átökum milli  á ólíkra trúar og menningarheima.  Ţá verđur ţađ oft hlutskipti nýbúa ađ vera í láglaunastörfum  ,sem ekki fá atvinnu viđ sitt hćfi.ţar finna rasismar sér líka tilefni til ađ skapa hatur og hvers konar ósćtti.Ţeir sem vilja óheft flćđi nýbúa inn í landiđ eru ađ kalla yfir okkur ástand,sem okkar fámenna ţjóđfélag rćđur engan veginn viđ.Viđ sem viljum hafa hemil og bera ábyrgđ á ţessu flćđi útlendinga inn í landiđ erum ţeir sem best vilja búa ađ ţeim.  


Vísur fyrripartar.Nú er bara ađ botna ţćr og hafa gaman ađ .Tilbreyting í skammdeginu.

                                                                     

                             Saddam ţeir funndu fyrir rest,

                             fögnuđu Halldór og Davíđ mest.

 

                              Breyta skal til betri hátta,

                              biđja um auđmýkt og leita sátta.

                            

                                                                                                 


Vatn flćđir um l6.íbúđablokkir á Keflav.flugv.v/frostskemmda.Hver ber ábyrgđ á hundruđ milljóna tjóni.

Svo virđist sem  ekkert eftirlit sé međ ţessum íbúđarhverfum eftir ađ varnarliđiđ fór.Í langvinnum frosthörkum var ţó ćrin ástćđa ađ kanna um lagnakerfi húsanna.Utanríkisráđhr.f.h.ríkissjóđs ber alla ábyrgđ á  eignum innan varnarsvćđanna og ţví tjóni sem ţarna hefur orđiđ.Mál ţetta er ţess eđlis ađ opinber rannsókn ţarf ađ fara fram til ađ upplýsa hvađa ástćđur lágu til grundvallar umrć-ddu tjóni.Hverjum hafđi Valgerđur Sverrisd.utanríkisráđhr. faliđ daglega umsjón međ eignum á varnarsvćđunum?Hvar brást eftirlitiđ eđa var ţađ ekki til stađar?Ţessum spurningum verđur ráđhr.ađ svara áđur en tjóninu verđur velt á almenning í landinu.Réttast vćri ađ tjóniđ yrđi dregiđ frá fjárveitingum til utanríkisráđuneytisins og ráđherrann látinn sćta ábyrgđ.

Svona mál verđa ađeins til ţegar ábyrgđar - og kćruleysi fer saman.Ríkisstjórnin hefur nýskipađ nefnd flokksbrćđra sinna til ađ móta stefnu um framtíđarskipulag og verkefni á Keflav.flugv.Enn og aftur eru ţessir flokkar sestir viđ kjötkatlana til helmingaskipta á verđmćtum á flugvellinum.Af hverju  afhenti  ekki ríkisstjórnin sveitafélögunum á Suđurnesjum strax eftir brottför hersins varnarsvćđiđ utan sem innan Keflav.flugv.Ţá hefđi örugglega ekki komiđ til ţessa mikla tjóns.Ekkert heyrist um skipulagđar rannsóknir á hinum stóru mengunarsvćđum flugvallarins,sem ćtti ţó ađ sitja í fyrirrúmi v/framtíđarskipulags svćđisins.Ţćr rannsóknir kunna ađ kosta miljarđa.   

Kristján Pétursson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband