Ţingvallastjórnin skal hún heita.Samfylkingin mun verđa trú hugsjónum jafnađarmanna.

Ţingvallastjórnin mun verđa full sköpuđ innan ţriggja daga,eru nýjustu innanveggja fréttir frá samningum flokkanna,sem ganga vel.Sú ríkisstjórn,sem nú kveđur fćr falleinkun á flestum sviđum efnahagsmála,verđbólgu,háa vexti međ tilheyrandi verđbótum,útflutningsgreinar á heljarţröminni vegna sterkrar krónu,velferđakerfiđ međ ţúsundir sjúklinga á biđlistum, jafnréttismál í kyrrstöđu og kvótinn heldur áfram ađ rústa litlu sjávarbyggirnar.Ţađ verđur mikiđ verk ađ vinna ađ hreinsa upp eftir ţessa ríkistjórn.Ţar treystum viđ best Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur form.SF,hún sýndi hvađ í henni bjó ,sem borgarstjóri Reykjavíkur í 12.ár.Vonandi hressist  Sjálfstćđisfl.ađ fá ađ njóta samstarfs viđ hugsjónaríka jafnađarmenn. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha ekki Baugsstjórn

leeds (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 23:00

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ţingvallarstjórnin, sammála ţví virđulegt og flott heiti á nýrri ríkisstjórn. Finnst ţetta međ Baugsstjórnina alveg mjög ţreytandi húmor.

Inga Lára Helgadóttir, 19.5.2007 kl. 23:10

3 Smámynd: halkatla

já vá, besta sem mér datt í hug var skólaballstjórnin, en ţetta hljómar fallega og er virđulegt. Lifi vonin

halkatla, 19.5.2007 kl. 23:12

4 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll Kristján. Ég hef áhyggjur af hvađ verđur ef krónan fellur og allir ţeir sem fjárfestu í henni selja krónubréfin sín ađ verđmćti núverandi gengis um 700 milljarđar króna.

Hvernig stendur gjaldeyrisforđi okkar ţá nema viđ tökum lán í erlendum bönkum til endurfjármögnunar. Ţá enn og aftur aukast skuldir ţjóđarinnar... Erlendu skuldirnar sem núverandi ríkisstjórn hefur hrósađ sér sem mest yfir ađ hafa minnkađ í stjórnartíđ sinni en eru ađ mínu mati faldar í krónubréfunum

Guđrún Magnea Helgadóttir, 20.5.2007 kl. 15:34

5 Smámynd: Kristján Pétursson

Krónan er ekki á vetur setjandi,hún er handónýtur gjaldeyrir.Ef fer sem horfir,verđur krónan ađeins notuđ af hinum almenna neytenda innan 2-4 ára. Ţetta er hćttuástand Guđrún,sem er ótrúlega lítiđ rćtt.Hvađ međ alla, sem hafa veriđ ađ taka húsnćđislán í erlendum myntum?Viđ  gćtum hćglega ţurft ađ taka lán til ađ endurfjármagna gjaldeyrisforđann og í hvers konar skuldafen erum viđ ţá dottinn?

Kristján Pétursson, 20.5.2007 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband