Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007
Ákvörđun Margrétar ađ segja sig úr Frjálslyndafl.var hárrétt miđađ viđ ţćr ađstćđur og breytingar sem orđiđ höfđu á flokknum og skýrt komu í ljós á landsfundinum.Ađkoma Nýs Afls ađ Frjálslyndafl. umbreytti honum á skömmum tíma,ţingmenn flokksins urđu ráđvilt handbendi Jóns Magnússonar og félaga í Nýju Afli og sameinuđust ţeim ađ hrekja Margréti međ markvissum hćtti úr flokknum.Ég lýsti ţeirri ađför lauslega í síđasta bloggi mínu og endur tek ţađ ekki hér.Ég tel nokkuđ víst ađ umrćdd ađför ađ Margréti verđi upphaf og endir á lífdögum Frjálslindafl.
Nú spyrja allir, hvađ verđur um Margréti og hennar stuđningafólk,sem vitađ er ađ munu yfirgefa flokkinn nćstu daga.Nýr flokkur er ekki óskastađa í ísl.pólutík,spurningin er hvort einhver stjórnmálaflokkur hugnast hennar stjórnmálaviđhorfum og hvort t.d.Samfylkingin er tilbúin ađ gefa henni ţađ pólutíska rými,sem báđir ađilar geta sćtt sig viđ á málefnalegum grundvelli.Ég er jafnađarmađur af gamla skólanum,ţar sem jafnrétti og brćđralag voru okkar leiđarljós.Mér hefur alltaf funndist Margrét vera međ mikla réttlćtis - og siđferđiskennd og hún ćtti ţví pólutíska samleiđ međ jafnađarmönnum.Kćmi hún til liđs viđ flokkinn ţyrfti hún og hennar fylgismenn ađ fá sćti á frambođslistum Samfylkingarinnar.Einhverjum kann ađ finnast svona hugmyndir óraunhćfar,ţar sem búiđ er ađ ákveđa frambođslista Samfylkingarinnar,en persónulega finnst mér ađ megi endurmeta uppröđun á listum flokksins, ţegar sýnilega er hćgt ađ styrkja innviđi hans til sóknar međ tilstyrk ţessa fólks.
Lćt ţessum bollaleggingum lokiđ,nú er bara ađ bíđa og sjá hver framvindan verđur.Gangi ţér allt í haginn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.1.2007 kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţingflokki Frjálslyndafl.og Nýju Afli tóks međ gýfurlegri atkvćđasmölun hundruđ manna, einkanlega frá Sjálfstćđisfl.ađ koma í veg fyrir ađ Margrét yrđi kosin sem varaformađur flokksins ţ.e.56% gegn 44%.Flokkurinn er klofinn í herđar niđur fyrir flónslega yfirlýsingu formanns flokksins Guđjóns Arnars um stuđningsyfirlýsingu viđ Magnús Ţór varaform. og ótímabćra uppsögn formannsins á Margréti sem framk.stj.flokksins svo og langvinnan lygaáróđur Jóns Magnússonar og félaga í Nýju Afli um Margréti,einkanlega á útvarpsstöđinni Sögu.Allar ţessar ađgerđir o.fl.gegn Margréti var ţaulhugsuđ langtíma ađgerđ,sem einnig var ađ hluta til stefnd gegn föđur hennar Sverri Hermannsyni frumherja og fyrsta form.flokksins.Ţađ ţarf mikiđ framapot samfara miklum pólutískum siđferđisskorti og undirlćgjuhćtti ađ ráđast međ ţessum hćtti á jafn hćfileikaríka, heiđarlega dugnađar konu eins og Margréti.Hún hefur starfslega boriđ ţennan flokk á bakinu ef svo má ađ orđi kveđa frá stofnun flokksins.Hvar er nú ţakklćtiđ hćstvirtur ţingmađur og flokksformađur Guđjón Arnar?
Margrét mun ađ sjálfsögđu íhuga vel og vandlega framtíđ sína í stjórnmálum.Skođunarkönnun fyrir nokkru sýndi ađ hún hefur á landsvísu fimmfalt meira kjósendafylgi en formađurinn og fylgi varaformannsins var vart mćlanlegt.Ţađ er skiljanlegt eftir allt sem hún hefur lagt á sig fyrir uppbyggingu flokksins ađ henni ţyki vćnt um flokkinn sinn.Nú hafa nýir menn óverđskuldađ tekiđ yfir öll völd í flokknum.Ćtti hún ekki bara ađ bjóđa ţeim byrginn og fara fram á nýjum pólutískum vettvangi,ţeir buđu upp á slíkan valkost og skulu gjalda hans.Gangi ţér vel Margrét ,hver sem niđurstađan verđur,framtíđin er ţín.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.1.2007 kl. 16:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
40 ákćruatriđi Ríkislögreglustjóra gegn Baugi ađ engu orđin.
25.1.2007 | 22:53
Stćrsta sakamál Íslandssögunnar var í reynd aldrei til.Ritstjóri Morgunblađsins og Davíđ Oddson,fyrrv.forsćtisráđhr.og hans nánustu fylgisveinar virtust koma málinu á koppinn međ kćru Jóns Geralds Sullenberger til Ríkislögreglustj.Hinar víđtćku húsrannsóknar heimildir lögreglunnar í ţessu máli voru ekki í neinu samrćmi viđ efnisinnihald kćru Jóns Geralds né framlögđ meint sakargögn.Ţví er eđlilega spurt hvort efnahagsbrotadeildin hafi komist yfir sakargögn frá Baugi á röngum forsendum,sem hún nýtti sér á síđari stigum rannsóknarinnar sér til framdráttar.
Líkleg misbeiting pólutískt valds í ţessu máli hefur alla tíđ valdiđ miklum óhug međal ţjóđarinnar og knýr á nauđsyn ţess ađ rannsakađ verđi hvađa grundvallarástćđur voru til svo víđtćkrar rannsóknar,sem stađiđ hefur í mörg ár og kostađ hefur ţjóđina gífurlega fjármuni og ađstandendur málsins mikinn sársauka og langvarandi óţćgindi.Ţá ţarf ađ kanna sérstaklega tengslin milli ákćru -og rannsóknarvaldins í ţessu máli,ţví sami ađili gat ekki bćđi rannsakađ og ákćrt í málinu.Hafi Davíđ Oddsson og hans fylgifiskar haft afgerandi áhrif á ţróun rannsóknarinnar og henni hafi ađ einhverju leiti veriđ hrundiđ af stađ af undirlćgi ţeirra ţá hriktir alvarlega í grundvallarstođum lýđrćđisins.Alţingi ćtti ađ hafa frumkvćđi í ađ lögformleg heildarrannsókn fari fram á tildrögum rannsóknarinnar,ţađ verđur ađ upplýsa ţessi mál til fulls,annars verđur ţetta mál eilífđar klafi á réttarkerfinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.1.2007 kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.fangar frá Fangelsismálastofnun voru vistađir í Byrginu frá 2002.Vítavert eftirlitsleysi međ hćttulegum afbrotamönnum
21.1.2007 | 21:42
Fréttir á Stöđ 2 nýveriđ um kynferđisafbrotamann,sem var í afplánun á Vernd,en virđist hafa haft nćgjalegt frjálsrćđi til ađ áreita ungar telpur og drengi.Umrćddur fangi fékk á sínum tíma ţungan dóm fyrir kynferđisafbrot.Hvađ um ţá fanga, sem voru í afplánun í Byrginu,Hlađgerđarkoti, Sólheimum og Vogi, hver ber ábyrgđ og eftirlitsskyldu međ vistun ţeirra?Upplýst hefur veriđ ađ 25. fangar voru vistađir á Byrginu á vegum Fangelsismálastofnunar frá 2002 og eftirlit hafi veriđ stórábótavant eins og skýrt hefur veriđ frá í fréttum.Eru kannski fangar vistađir á enn fleiri stöđum utan lögbođinna fangelsa?Er fangelsisskortur örsök ţessa vistana eđa ráđa ţví einhverjar skilgreindar međferđar -og mannúđar ástćđur? Fróđlegt vćri ađ Björn Bjarnason,dómsmálaráđhr.skýrđi ţessi alvarlegu mál fyrir ţjóđinni.Hún á siđferđislegan rétt á ađ vita hvar vistun afbrotamanna fer fram og hvort almenningi stafi einhver hćtta af ţeim.Hvađa lög og reglur gilda um vistun á afplánun fanga utan lögbođinna fangelsa?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.1.2007 kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bláfjöllin bjóđa okkur velkomin.Útsýniđ,fegurđin, frelsiđ og gleđin skín úr hverju andliti.
20.1.2007 | 17:08
Loksins kom snjórinn.alltaf jafn gaman.Nú er bara ađ drífa sig,búa sig vel og fara varlega,koma heill heim.Vonandi stoppar snjórinn eitthvađ viđ hjá okkur ađ ţessu sinni og hćgt verđi ađ opna Skálafell líka.Viđ verđum ađ fara ađ skođa í fullri alvöru ađ framleiđa snjó eins og ţeir gera á Akureyri,undanfarin ár hafa sýnt fulla ţörf á ţví.Rafmagnsbilunin í Bláfjöllum í gćr sýndi okkur hversu áríđandi er ađ öryggis og björgunarmál séu í lagi.Ţađ er hrikalegt ađ vera fastur í níđamyrkri í stólalyftu í miklu frosti og vindi,reyndar lífshćttulegt.Ég upplifđi ađ vera fastur í rúman hálftíma í stólalyftunni í Kóngsgili í 12.stiga frosti og vindi fyrir nokkrum árum.Ţađ voru held ég lengstu mín.ćfi minnar.
Ég fór árum saman á skíđi til Austurríkis,ţađ er upplifun ,sem stendur lengi í hugarheimi manns.Á ţeim tíma rak ég litla ferđaskrifstofu Víkingaferđir ásamt frćnda mínum,sem fórum međ skíđafólk til Austurríkis.Ţađ er líka mjög gaman ađ fara á skíđi til Akureyrar,ţeir standa mjög myndarlega ađ öllu ţar og framleiđa snjó eins og kunnugt er.
Góđa ferđ í brekkurnar,en krakkar fariđ umfram allt varlega á brettunum
Ráđherrar Framsóknarfl.báru lögformlega ábyrgđ og eftirlitsskyldu í Byrgismálinu..Ţeir verđi látnir axla ţá ábyrgđ.
19.1.2007 | 16:17
Tveir fyrrverandi ráđhr.Framsóknarfl.Ţeir Halldór Ásgrímsson,ţáverandi utanríkisráđhr.bar ábyrgđ á eftirlitsskyldu međ rekstri Byrgisins ţegar ţađ var stađsett í Rockwill,síđan Árni Magnússon,fyrrv. félagsmálaráđhr.og núverandi félagsmálaráđhr.Magnús.Ţá er ađkoma Birkis J.Jónssonar alţingism.og form.fjárlaganefndar og áđur starfsm.félagamálaráđhr.afar aum í ţessu máli.Nú ţykjast allir ţessir ráđhr.enga lögformlega ábyrgđ bera og vísa á ađra,ţó meira ađ segja fyrir lagi 2001 skýrsla um alvarleg meint brot um fjármálarekstur Birgisins.
Ţeđ er orđiđ tímabćrt ađ alţingi taki á ţessum málum og ćtti ađ krefjast afsagnar viđkomandi ráđhr.Ţađ gengur ekki ađ löggjafarvaldiđ láti ráđhr.komast upp međ ţađ sí og ć ađ ţverbrjóta ítrekađa ráđherraábyrgđ eins og ekkert sé.Ţađ ţarf meira til en smá jarm og jafl stjórnarandstöđu í jafn alvarlegu máli .Marg háttađar mjög alvarlegar afleiđingarnar ţessa eftirlitsleysis er ađ koma í ljós međ lögreglurannsókn.Ţó Halldór og Árni gegni ekki lengur ráđherradómi,eru ţeir ekki undanskildir lögformlegri ábyrgđ frá sinni ráđherratíđ.Ţađ er hrikalegt samfélag ađ meintir stórafbrotamenn geti athafnađ sig árum saman og skađađ fjölda manns vegna eftirlitsleysis viđkomandi ráđherra og ráđuneyta.Ţjóđinni ofbýđur viđ ţessar ađstćđur ábyrgđar - og siđferđisskort ráđherra í ţessu máli.Vona ađ ţjóđin láti umrćdda stjórnmálamenn gjalda verka sinna í komandi kosningum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.1.2007 kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Er krónan handónýt í langtímaviđskiptum?Seđlabankinn er bara úrrćđalaus áhorfandi.
17.1.2007 | 23:28
Erlendir bankar hafa eins og kunnugt er gefiđ út skuldabréf(jöklabréf) fyrir 370 miljörđum í ísl.krónum.Hafa ţeir ofurtrú á krónunnii okkar eđa ćtla ţeir fjárhagslega ađ hagnýta sér veikleika hennar?Náttúrlega ćtla ţeir ađ gera ţađ,en ţeir halda núna uppi gengi krónunnar um stundarsakir.Ef hins vegar skuldabréfin yrđu innheimt á skömmum tíma,sem vissulega má buast viđ ,myndi krónan hrapa međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum.Hugsiđ ykkur ađ viđ eigum ađ stćrstum hluta allt undir erlendum bönkum komiđ hvort ţessi handónýta króna okkar heldur velli eđa ekki.Af hverju skýrir ekki Davíđ Oddson,seđlabankastj.fyrir ţjóđinni hvađa áhrif ţessi jöklabréf geta haft á viđskipti einstaklinga og fyrirtćkja.Hann dćmdi á sínum tíma evruna ónýtan gjaldmiđil.Hvađ um erlend lán,sem íbúđarkaupendur taka í erlendri mynt?
Vísitala neysluverđs til verđtryggingar tryggir alltaf lánveitendur,ţeir ţurfa ekkert ađ óttast, grćđa t.d.um 70 .miljarđa árlega fyrir yfirdráttarlán á 21-23% vöxtum.Ţá er viđskiptahallinn úr öllum böndum og heimilin ţau skuldsettustu í víđri veröld.Matarkarfan sú dýrasta í Evrópu,sama gildir um vextina,viđ sláum nánast alls stađar met í hagsýslu -og fjármála óreiđu
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.1.2007 kl. 12:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Kolsvört skýrsla Ríkisendurskođunar um bókhald Byrgisins.Hver er ábyrgđ Utanríkis - og Félagsmálaráđuneytisins í málinu.
15.1.2007 | 21:45
Lögum samk.hafđi utanríkisráđuneytiđ eftirlitsskyldu međ rekstri Byrgisins ţegar ţađ var stađsett til nokkra ára í Rockwill á Miđnesheiđi á samningsbundnu varnarsvćđi.Undan ţeirri ábyrgđ getur Utanríkisráđuneytiđ ekki skotiđ sér frekar en Félagsmálaráđuneytiđ nú.Máliđ er nú komiđ til Ríkissaksóknara ađ frumkvćđi Ríkisendurskođunar,sem nýveriđ lauk skýrslu um máliđ.
Ţađ sem vekur náttúrlega hvađ mest athygli í ţessu máli er ,ađ Kompás á stöđ 2 opnar ţetta mál í ítarlegum fréttaţćtti á sínumm tíma.Ţá fyrst fer Félagsmálaráđuneytiđ í gang ,sem hefur lögformlegt eftirlit međ rekstri Byrgisins.Ég ćtla bara ađ vona ađ Ríkissaksóknari rannsaki samtímis meintum fjármálabrotum Byrgisins , ábyrgđ á lagalegri eftirlitsskyldu viđkomandi ráđuneyta á rekstri ţess.Menn geta ekki endalaust skotiđ sér undan ábyrgđ međ ţví ,ađ ţeir hafi treyst forstöđumanni Byrgisins og ţetta séu mikil vonbrigđi.Í ţessu máli bera Framsóknarráđhr.Halldór og Magnús ábyrgđ og ţađ átti náttúrlega Björn Bjarnason einnig ađ gera ţegar hann var mentamálaráđhr.ţegar Árni Johnsen gerđi sín"tćknilegu mistök"
Alltaf eru ađ koma fram fleiri meint brot á forstöđumann Byrgisins,s.s.afbrigđilegar kynferđsathafnir viđ vistmenn,ţjófnađur úr minningarsjóđi látins vistmanns,ţjófnađur á mil.kr. frá stúlku sem voru dćmdar slysabćtur,tryggingagreiđslur til vistamanna o.fl.Ţessi mál o.fl.eru nú til rannsóknar hjá lögr.og verđa síđan send til Ríkissaksóknara.Hefđi eftirlitsskyldu viđkomandi ráđuneyta gagnvart Byrginu veriđ sinnt, hefđi veriđ hćgt ađ koma ađ mesti leiti fyrir ţessi hrćđilegu afbrot.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.1.2007 kl. 13:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Miljarđa fjárveitingar til Háskóla Íslands kosningabomba menntamálráđhr.Ekki tilgreind á fjárlögum.
14.1.2007 | 22:33
Ţegar fjárlögin eru skođuđ er engin fjárhćđ tilgreind til vísindarannsókna viđ Háskóla Íslands.Máliđ ţví ekki komiđ til umfjöllunar ţingsins,heldur fariđ inn á kosingaloforđalista ríkisstjórnarinnar.Ţvílíkt klúđur,hundruđum manna bođiđ ađ vera viđstöddum ţegar menntamálaráđhr.háskólarektor,form.Framsóknarfl.o.fl.stórmenni tilkynna um fleiri miljarđa fjárveitingu á nćstu árum,sem ekki er til á fjárlögum.Állir viđstaddir fagna ógurlega,enda lengi búiđ ađ bíđa eftir ţessum fjármunum.Máliđ er reyndar einfalt,ráđhr.hefur ekki leyfi skv.lögum ađ skrifa undir umtalsverđ fjárútlát án ţess ađ tilkomi samţykki alţingis.Samningurinn viđ Háskólann mun ekki heldur hafa veriđ kynntur eđa samţykktur innan stjórnarfl.
Af hverju var ekki fariđ međ máliđ lögformlega leiđ í gegnum fjárlög og ţingiđ og leita ţar samstöđu ţess?Svariđ er náttúrlega augljóst,ţá hefđi ríkisstjórnin ekki getađ státađ af fjárveitingunni.Ţegar stjórnmálamenn fyrir kosingar taka ófrjálsri hendi miljarđa fjármuni ţjóđarinnar í ţessu tilviki til ađ hygla sínum flokkum eins og ríkisstjórnin gerir,ţá er nú löggjafarvaldiđ endanlega búiđ ađ yfirgefa lýđrćđiđ.
Önnur hliđ á ţessu máli er svo hin hrikalega mismunun sem viđhöfđ er milli háskólanna um fjárveitingar til vísindastarfa o.fl.Ţetta náttúrlega gengur ekki,enda hafa borist mótmćli frá sumum hinna háskólanna um ranglćtiđ.Ég held ađ menntamálaráđhr.og ríkisstjórnin hafi stórskađađ ásýnd sína í ţessu máli, sem ég harma ekki og ţessi tegund atkvćđaveiđa fćkki frekar en fjölgi atkvćđum ţeirra ţegar kjósendur sjá máliđ í réttu ljósi.Aumingja Jón Sigurđsson ađ ţurfa ađ vera ţátttakandi íhaldsins í ţessu óţurftarmáli,lengi getur vont versnađ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2007 kl. 00:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Var ađ hlusta fyrir nokkru á loforđarćđu Framsóknarfl.
13.1.2007 | 00:36
Formađurinn býr yfir miklum orđaforđa,einkum ţó rađtengdum lýsingaorđum um ágćti Framsóknarfl.Ţegar hann hefur lokiđ máli sínu er mađur samt jafnnćr um framtíđaráform flokksins,kannski er hann ađ bíđa eftir útspilum íhaldsins til ađ geta gengiđ í takt.Flokkurinn er stefnulaus eins og blaktandi lauf í vindi.Viđ ţessar hugleiđingar varđ ţessi vísa til.
Breyta skal til betri hátta,
betur ćtlar Jón ađ vinna.
Jólasveinar einn og átta ,
öllu góđu ćtla ađ sinna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)