Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Verđtryggingar af íbúđarlánum verđi afnumin .
17.4.2008 | 20:32
Flestir ungir íbúđarkaupendur taka 80 - 90 % bankalán.Sé t.d.um ađ rćđa 14 -16 milj.kr.lánsupphćđ er hér um ađ rćđa 2 - 3 mil.kr.
Sé miđađ viđ 8 - 10 % verđbólgu eins og nú er hćkkar höfuđstóll lánsins um nćr eina milj.á ári.Verđbólgan étur ţví upp eign lántakanda á 2 - 3 árum,ţó hann hafi greitt bankanum umsamda vexti og afborganir.
Ríkisstjórn, sem er svo ráđlaus og getulaus ađ láta svona miskunarlausar og grimmar ađgerđir ganga yfir ţjóđina ţó einkanlega ungmenni,sem eru ađ reyna eignast sína fyrstu íbúđ ,ćttu ađ vera búnir fyrir löngu ađ leita ţjóđarsáttar um úrlausnir .
Mađur heyrir alls stađar ungmenni vera ađ tala um ađ yfirgefa landiđ,hér sé ekki hćgt ađ búa,hćstu vextir, verđbólga, og matarverđ í allri Evrópu.Auk ţess sé krónan okkar handónýt og skuldsettustu heimilin í álfunni.
Megniđ af ţeim vandamálum ,sem viđ er ađ stríđa eru heimatilbúin s.s.höfuđóvinurinn verđbólgan.Ţví legg ég til ađ verđtryggingin verđi afnumin og húsnćđiskosnađurinn verđi tekin út úr neysluvísitölu,sem ţarf reyndar ađ fara í heilarendurskođun s.s.eldsneyti og ýmsar neysluvörur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţjóđin bíđur og bíđur,en bráđum upp úr sýđur.
14.4.2008 | 18:47
Ţjóđin bíđur og bíđur,
en bráđum upp úr sýđur.
Á auđhyggjubáliđ frjálshyggjan fer,
og krónan líka ónýt er..
Gaman vćri ađ fá fleiri botna.
Ţađ er ljóst á ţessari spá Seđlabankans,ađ verđbólgunni á ađ velta yfir fólkiđ í landinu. 30 % lćkkun á húsnćđisverđi á sama tíma og verđbólgan er 10 -15 % og íbúđarlánin um 7% vexti.Ţessi spá Seđlabankans sýnir okkur ađ honum er stjórnađ af mönnum međ alls enga fjármálaţekkingu.
Íbúđarlán međ innbyggđri verđbólgu er nú um 20%,ţau nálgast nú okurvexti yfirdráttarlána bankanna.Húsnćđiskosnađinn á ađ taka strax út úr neysluvísitölu og verđtryggingin (verđbólgan ) leggist ekki ofan á höfuđstól lánanna eins og nú er.Verđtrygging ofan á höfuđstól lána er hvergi viđhöfđ í löndum ESB.
Nú er komiđ ađ ţjóđinni allri ađ mótmćla,ríkisstjórnin stendur ráđlaus á krossgötum á međan heimilum í landinu á ađ blćđa út.Einleikur Seđlabankans međ hćstu stýrivexti í Evrópu,sem ekki ná neinum tökum á verđbólgunni , međ handónýta mynt ,sem fyrirtćkin og fólkiđ í landinu telja ónothćfa.
Marft bendir til ađ fyrirtćkin í landinu taki upp einhliđa notkun á evrunni eins og Vilhjálmur Egilsson formađur vinnuveitendasambandsins hefur bent á.Ennţá bólar ekkert á tillögum ríkisstjórnarinnar í ţessum málum er ţó ýmislegt hćgt ađ gera til úrbóta og slá á verđbólguna og umfram allt ađ koma fram međ skilvirkar tillögur,svo óvissu ţjóđarinnar um komandi ađgerđir verđi ljósar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fyrirskipun dómsmálaráđhr.um ţrískiptingu valds yfirstjórnar löggćslunnar í flugstöđinni eru alvarleg mistök.
11.4.2008 | 20:31
Allt frá ţví Varnarsamningurinnn var gerđur viđ Bandaríkin 1950 hefur lögreglustjóraembćttiđ á Keflav.flugv.fariđ međ yfirstjórn lögreglu og tollgćslu,en embćttiđ hafđi alla tíđ á međan varnarliđiđ var hér komiđ undir utanríkisráđuneytiđ.Eftir ađ varnarliđiđ fór voru sýslumannsembćttin´á Suđurnesjum sameinuđ í eitt embćtti og Jóhann R.Benediktsson gerđur ađ lögreglustjóra .
Samstarf milli lögreglu og tollgćslu á flugvellinum hefur alla tíđ veriđ gott og árangusríkt.Hér er um ađ rćđa lögreglu - og öryggisstörf ,tollgćslustörf,öryggisleit vegna brottfararfarţega og vegabréfaskođun o.fl.Öll ţessi löggćslustörf eru skipulögđ í flugstöđinni samk.komu - og brottfararflugi til Keflav.flugv.Hér er um eitt heildar öryggis -og skipulagskerfi ađ rćđa,sem allir löggćslumenn taka ţátt í ađ framkvćma međ einum eđa öđrum hćtti.Yfirstjórnin verđur ađ vera á einni hendi međ samstillta liđsheild ađ baki svo hún virki fljótt og örugglega.Ţađ er oftast ekki hćgt ađ bíđa eftir fyrirmćlum,atburđirnir ske fyrirvaralaust og ákvarđatökur um ađgerđir á vettvangi verđa ađ koma strax til framkvćmda.
Í skýrslu frá Ríkisendurskođun á sínum tíma var lögđ áhersla á ađ efla heildarstefnu um land all í fíkniefnamálum til nokkurra ára í tollamálum.Um allt land hefur veriđ samvinna lögreglu og tollgćslu,en fjárskortur hefur víđa hamlađ árangri.
Lögreglustjórinn Jóhann R.Benediktsson hefur sinnt sínum störfum af mikilli samviskusemi og sýnt fćrni,dug og ţor ţegar á ţarf ađ halda.Starfsmenn embćttissins eiga líka skiliđ miklar ţakkir fyrir góđ og árangusrík störf,sérstaklega er lýtur ađ fíkniefnamálum.Eins og fram hefur komiđ í fréttum standa ţeir ţétt utan um sinn yfirmann,sem hefur látiđ ađ ţví liggja ađ hann og reyndar fleiri starfsmenn embćttisins muni hćtta störfum verđi embćttiđ látiđ koma undir ţrjú ráđuneyti ţ.e.fjármála - samgöngu - og dómsmálaráđneytiđ.
Ég leyfi mér ađ skora á dómsmálaráđhr. ađ lýsa formlega yfir óbreyttu skipulagi og jafnframt ađ leggja til nćgt fjármagn til reksturs embćttinu.Viđ eigum alls stađar í landinu ađ efla löggćsluna,allt bendir til tíđari og alvarlegri afbrota en áđur.Fjárveitingavaldiđ í landinu á ekki ađ spara fé til löggćslumála.
Frjáshyggjan , sem átti ađ rýmka lýđrćđiđ og efla frelsiđ og verđa pólutískur vegvísir ţjóđarinnar um ókomna tíđ er orđiđ illkynjađur skađvaldur,sem stjórnvöld fá ekki lengur ráđiđ viđ.Ţađ er eins og skyndilega hafi dökkvi út viđ sjónadeildarhringinn lags yfir ţjóđina.Skađvaldurinn er ţó búinn ađ vera augljós lengi allt frá ţví krónunni var ýtt á flot og bankarnir komu skyndilega inn á húsnćđismarkađinn og spenntu allt húsverđ upp úr öllu valdi.Takmarkalaus útrás bankanna og stórfyrirtćkja á hagkvćmum erlendum lánakjörum undanfarin ár hleyptu auđhyggjunni lausri og taumlaus grćđgin tók viđ.Ţađ ţurfti mikla ósvífni og reyndar einfeldni líka í viđskiptum ađ koma ţjóđinni í ţá bágbornu stöđu sem nú blasir viđ.
Smásaman gátu fyrirtćki og bankar ekki endurnýjađ lausafjárstöđu sína,ţar sem skuldatryggingarálag ţeirra var alltof hátt .Engar skýringar eru nú gefnar á hundruđum miljarđa hagnađi bankanna og stórfyrirtćkja á undanförnum árum.Var hann kannski aldrei raunverulegur,bara pappírsuppgjör og blekkingar til ađ hćkka söluverđmćti ţeirra.
Vonandi kemur ríkissjóđur ekki međ fjármagn til ađ bjarga ţessum ađilum,fyrr en fram hefur fariđ nákvćm rannsókn á fjárreiđum ţeirra undanfarin ár,sem hlut eiga hér ađ máli.Reyndar á ríkissjóđur ekki nema lítinn hluta ţeirra fjármuna,sem ţarf til ađ leysa fjárhagsvanda viđkomandi ađila. Reyndar finnst mér ađ bankar eins og önnur fyrirtćki eigi ađ fara á hausinn ef fjárhagslegur grundvöllur ţeirra brestur. Fíflhyggja stjórnmálamanna í efnahagsmálum undanfarin ár eru alvörumál,sem ţjóđin öll verđur látin gjalda međ einum eđa öđrum hćtti.Verđbólgan og verđmćtur á húsnćđis - og bílalánum er öllum augljós,sem og okurlánum banka og síhćkkandi verđlags í verslunum og ţjónustu.
Gaf ekki Jón Ólafsson Hannesi tćkifćri ađ biđjast afsökunar,áđur en til málaferla kom ?
5.4.2008 | 21:21
Hannes Hólmsteinn Gissurason er sýnilega komin í mikil fjárhagsleg vandrćđi vegna ţeirra málaferla , sem hann hefur stađiđ í viđ ekkju Halldórs Kiljan Laxness annars vegar og svo viđ Jón Ólafsson athafnamanns,sem virđist vera búinn ađ koma honum á hausinn í fjárhagslegum skilningi.Hannes skýrđi frá ţví í Kastljósi , ađ hann vćri búinn ađ greiđa í málkosnađ 23.milj.,skuldađi 7.milj.Hann vćri búinn ađ nýta sér yfirdráttarheimildir í botn og selja húseign sína.
Nú stendur yfir fjársöfnun honum til handa,en ekki liggur fyrir um árangur söfnunarinnar.Hvernig getur akdemískur frćđimađur og prófessor lent í svona hremmingum ađ manni sýnist vegna kunnáttuleysis og mistaka sem rithöfundur og svo einnig kćrđur fyrir brot á meiđyrđalöggjöfinni.
Ef ég man rétt,ţá bauđ Jón Ólafsson Hannesi ađ biđjast opinberlega afsökunar á ósćmilegum og meiđandi ummćlum um sig,áđur en til málaferla kom,sem Hannes hafnađi.Ţá vćri líka rétt ađ upplýsa hvort umrćdd ummćli Hannesar um Jón hafi veriđ á vefsíđu Háskólans.Ţarf ekki rektor Háskólans ţá líka ađ taka afstöđu til ţessa máls varđandi stöđu Hannesar innan Háskólans.
Ţetta er afar óvenjuleg eđa einstök ástćđa fyrir fjársöfnun.Viđ erum vön ađ taka ţátt í fjársöfnunum af alls konar mannúđarástćđum og hörmungum.Kannski er ţarna búiđ ađ finna nýja leiđ til fjáröflunar,sem mér geđjast ekki ađ.
Almennar mótmćla ađgerđir fari fram viđ Alţingi og Stjórnarráđiđ .
4.4.2008 | 22:55
Ađgerđir atvinnubílstjóra í mótmćlaađgerđum sínum undanfarna daga ćttu ađ vera gerđar í samráđi viđ lögregluna eins og lög mćla fyrir.Ég held ađ ţćr hefđu enn meiri áhrif og samúđ og velvild almennings yrđi enn meiri.Frumkvćđi atvinnubifreiđastj.er lofsverđur,ţeir hafa sýnt og sannađ hvađ samstađan getur áorkađ.
Hins vegar skora ég á almenning ađ efna til fjöldafunda á Austurvelli og viđ Fjármálaráđuneytiđ eins oft og kostur er.Ţađ ţarf ađ mótmćla fleiru en háu eldsneytisverđi t.d.verđbótum húsnćđislána, okurvöxtum bankana og hćkkun vöruverđs o.fl.
Ţjóđin á ađ sýna samstöđu og gera ríkisstjórninni ţađ ljóst,ađ ađgerđarleysi hennar gegn verđbólgunni verđur ekki lengur ţolađ.Tugţúsundir heimila stefna í gjaldţrot,fylgist ríkisstjórnin ekkert međ lífsafkomu fólksins í landinu ?
Allt frá ţví Varnarsamningurinnn var gerđur viđ Bandaríkin 1950 hefur lögreglustjóraembćttiđ á Keflav.flugv.fariđ međ yfirstjórn lögreglu og tollgćslu,en embćttiđ hafđi alla tíđ á međan varnarliđiđ var hér komiđ undir utanríkisráđuneytiđ.Eftir ađ varnarliđiđ fór voru sýslumannsembćttin´á Suđurnesjum sameinuđ í eitt embćtti og Jóhann R.Benediktsson gerđur ađ lögreglustjóra .
Samstarf milli lögreglu og tollgćslu á flugvellinum hefur alla tíđ veriđ gott og árangusríkt.Hér er um ađ rćđa lögreglu - og öryggisstörf ,tollgćslustörf,öryggisleit vegna brottfararfarţega og vegabréfaskođun o.fl.Öll ţessi löggćslustörf eru skipulögđ í flugstöđinni samk.komu - og brottfararflugi til Keflav.flugv.Hér er um eitt heildar öryggis -og skipulagskerfi ađ rćđa,sem allir löggćslumenn taka ţátt í ađ framkvćma međ einum eđa öđrum hćtti.Yfirstjórnin verđur ađ vera á einni hendi međ samstillta liđsheild ađ baki svo hún virki fljótt og örugglega.Ţađ er oftast ekki hćgt ađ bíđa eftir fyrirmćlum,atburđirnir ske fyrirvaralaust og ákvarđatökur um ađgerđir á vettvangi verđa ađ koma strax til framkvćmda.
Í skýrslu frá Ríkisendurskođun á sínum tíma var lögđ áhersla á ađ efla heildarstefnu um land all í fíkniefnamálum til nokkurra ára í tollamálum.Um allt land hefur veriđ samvinna lögreglu og tollgćslu,en fjárskortur hefur víđa hamlađ árangri.
Lögreglustjórinn Jóhann R.Benediktsson hefur sinnt sínum störfum af mikilli samviskusemi og sýnt fćrni,dug og ţor ţegar á ţarf ađ halda.Starfsmenn embćttissins eiga líka skiliđ miklar ţakkir fyrir góđ og árangusrík störf,sérstaklega er lýtur ađ fíkniefnamálum.Eins og fram hefur komiđ í fréttum standa ţeir ţétt utan um sinn yfirmann,sem hefur látiđ ađ ţví liggja ađ hann og reyndar fleiri starfsmenn embćttisins muni hćtta störfum verđi embćttiđ látiđ koma undir ţrjú ráđuneyti ţ.e.fjármála - samgöngu - og dómsmálaráđneytiđ.
Ég leyfi mér ađ skora á dómsmálaráđhr. ađ lýsa formlega yfir óbreyttu skipulagi og jafnframt ađ leggja til nćgt fjármagn til reksturs embćttinu.Viđ eigum alls stađar í landinu ađ efla löggćsluna,allt bendir til tíđari og alvarlegri afbrota en áđur.Fjárveitingavaldiđ í landinu á ekki ađ spara fé til löggćslumála.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.4.2008 kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ríkisstjórnin á ekki ađ kalla yfir sig frekari reiđi almennings v/okurverđs á eldsneyti.Ţađ er nánast á öllum sviđum veriđ ađ ţrengja kjör almennings.Er ekki Sjálfstćđisfl.búinn undanfarin ár ađ tala um Íslands sem einn ađ ríkustu ţjóđum heims?Hvar er ríkisdćmiđ ţegar sverfur ađ hjá heimilunum í landinu?
Bankarnir eru búnir ađ grćđa 150 miljarđa á veikingu krónunnar.
30.3.2008 | 20:28
Var ekki öllum ljóst ţegar krónan stóđ undir 60 kr.gangvart dollara,ađ mikil ásókn yrđi í hana,ţar sem vćnta mćtti milli 20 - 30 % lćkkunar á henni.Ţađ er eins og Seđlabankastj. og forsćtisráđhr.komi ofan af fjöllum undrandi á ţessari ţróun.
Menn ná náttúrlega ekki neinni lendingu ţegar báđir skipsherrar ţjóđarskútunnar eru međ slíkar ranghugmyndir um stöđu krónunnar,ađ ţeir halda ađ stöđug hćkkun stýrivaxta slái á verđbólguna ţó hún hafi hćkkađ stöđugt s.l.ár.Stýrivextir eru hér rúmlega ţrefalt hćrri en hjá ESB ríkjum og verđbólgan einnig ţrefalt meiri og sama gildir um okurvexti hér og tvöfaldir heimsmeistarar í matarverđi og skuldsettum heimilum.
Forsćtisráđhr.hefur sagt ţjóđinni tvennt,annars vegar ađ engin ţörf vćri á ađgerđum v/veikingar krónunnar og nú, ađ uppsveiflunni í efnahagsmálum vćri tímabundiđ lokiđ.Ţetta gerist á sama tíma og kaupmenn spá milli 20 og 30 % hćkkun á innkaupum vöruverđs erlendis frá ,síhćkkandi bensínsverđi og verđbólgu yfir 10%
Viđ erum sýnilega eins og vanţróađ ríki í efnahagsmálum međ allt á hćlunum.Gćti ekki Ingibjörg Sólrún fćkkađ eitthvađ utanlandsferđum sínum og lesiđ yfir loforđalista sinn fyrir kosningar.